Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 113

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 113
113 fá hestinn; hann beið nú litla stund eptir hinu öðru höggi, en það var miklu meira en hið fyrsta og engdist hann nú saman og hljóðaði ámáttlega, og eins við þriðja og fjórða höggið; en þá fleygði foringinn keyrinu út í horn. Látið þer mig nú fá fimmta höggið í Guðs nafni, æpti gyðingurinn, svo eg geti tekið hestinn með mðr. „|>ú getur nú sðð til hvenær það verður,“ sagði foringinn. Gyðingurinn lðt þá kalla lagamanninn, sem hal'ði verið við samningsgjörðina, en hann sagði, að það stæði þar hvergi að foringinn væri skyldur að berja þessi högg, svo gyðingurinn fekk aldrei fimmta höggið og heldur ekki hestinn. SVANURINN. tiinusinni var lítil stúlka, svo lítil ljómandi falleg stúlka, hún bjó hjá föður sínum, er reði fyrir miklu ríki. Hún hafði mist móður sína í barnæsku, en hún mundi alltaf eptir henni, og táraðist í hvert sinn sem hún minntist á hana. Hið eina, sem hún hafði erft eptir hana, var guðvefjarkyrtill; þenna kyitil bar hún á hverjum degi, og fallega leit hún út í honum. En faðir stúlkunnar gleymdi fljótt móður hennar og giptist aptur undur fallegri konúngsdóttur. j>etta var eigi góð kona, og henni var illa til litlu mærinnar og hún ætlaði að gera henni allt illt sem hún gæti. Ný Sumargjöf 1860. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.