Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 117

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 117
117 hafi slegið högg á klett með stálkló: það er ekki neitt guðfræðislegt bull. nð heimspekileg rannsókn. Napoleon hefur aldrei talað mikið um trúna; en þarna, þar sem hann var kominn seinast. leit hann yfir öldubrim mann- legrar æfi; yfir furðulega strauma frá furðulegu sjónar- miði. sem enginn hefur verið á nema hann. sem eng- inn gat verið á nema hann, og sem átti við engan nema hann. Mikill af náttúrunni, mikill af lukkunni, mikill af ógæfunni, skoðaði hann gáng sögunnar og stríð andans; og hann skoðaði sig ætíð fremstan hinna fremstu, hann vildi vera mestur hinna mestu. Var það ekki von? Einn var samt, sem hann átti örðugt með; og þessi eini þótti honuin því furðulegri, sem þessi eini var óendanlega æðri en hann sjálfur. Hann vildi gjarnan vfirstíga þenna eina, það er auðséð á því, að hann bar sig saman við hann. Hann manaði liðnar hetjur uppúr moldrisnum haugnm; hann let fylkíngar sigursælla kappa líða frain fyrir anda sinn, til þess að bera allar stærðir saman og leysa þessa ráðgátu; en það kom fyrir ekki; það var barnalegt og ónýtt. Na- poleon, Napoleon sjálfur, sem vildi vera allt, Napoleon hafði engin önnur ráð, en að trúa því að Kristur væri guð, og Napoleon sagði að Kristur væri guð. Hlustið á það sem Napoleon segir: „það er satt, að Kristur setur fram fyrir trúna marga leyndardóma. Hann skipar, og heimtar með valdi að sðr sð trúað; og hann gefur enga aðra ástæðu fyrir því en þetta óttalega orð: eg er guð. Vissulega verða menn að hafa trú, til að trúa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.