Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 122
122
öUu sínu ríki — ekki einúngis ineðal ættíngja sinna.
I>að er satt, ver elskutn börn vor; því þá? Ver
hlýðum lögum náttúrunnar, vilja guðs; ver hlýðum
nauðsyn, sem jafn vel villudýrin kannast við oghlýða;
en hversu mörg börn hafa ekki verið tilfinníngarlaus
fyrir ástar-atlotum vorum. fyrir allri þeirri umhyggju,
sem fyrir þeitn liefur verið borin; hversu mörg óþakk-
lát börn eru ekki til! Elska börn yðar yður, Bertrand
hershöfðíngi ? f>er unnið þeim, og þðr eruð ekki viss
um að yður verði goldin sú ást. Hvorki velgjörn-
íngar yðar ne náttúran getur getið þeim aðra eins ást
eins og þá, sem kristnir menn hafa á guði sfnum.
þegar þer deyið, þá tnunu börn yðar minnast yðar til
þess að eyða eigum yðar, efalaust; en barnabörn yðar
vita varla af að þer hafið verið til .... Og þðr eruð
Bertrand hershöfðíngi, og við erum báðir á einni eyju,
og þðr hafið enga aðra hugfró en þá, að þðr munið
lifa í ætt yðar.
Kristur talar. og ættkvíslir mannanna sameinast
honum með órjúfandi böndum; nánari en böndum
blóðsins og skvldleikans; með nánari sameiníngu, inni-
legri, helgari og mikilhæfari en nokkur önnur satnein-
íng er. Hann kveikir upp þann ástarloga, setn devðir
sjálfselskuna. og sem er tneiri en öll önnur ást.
Hvernig geta menn neitað því, að hann sé hið
skapanda orð heimsins. þegar ntenn íhuga þetta krapta-
verk vilja hans?
Stofnendur trúarbragðanna hafa aldrei hal't neina
Itugmynd um þessa huldu ást, sem er aðalrót kristn-
inuar. og ber kærleikans fagra nafn.