Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 125
konúngur, þá var hann látinn einn í rúmi sínu í
Versailles, yfirgefinn af smjöörurunum, og líklega liafa
þeir hlegið að honum. Hann var ekki lengur höfð-
íngi þeirra! Hann var liðið lík, kaldar náfjalir, opin
gröf, viðbjóðslegt hræ bráðrar rotnunar.
Enn eitt augnablik — lítið á hvaða vegur fyrir
mðr liggur; þetta eru líka mín forlög. Kvalinn til bana
af hinni ensku einræðisstjórn, dey eg fyrir örlög frain,
og lík mitt mun líka verða moldu vorpið, og verða,
möðkum að bráð.
Lítið á, þetta er nú það, sem bráðum mun að
bera fyrir hinum mikla Napoleoni. Hvílfkt hyldýpi er
ekki á milli minnar eymdar og á milli Krists, sem er
boðaður, elskaður, tilbeðinn, lifandi í gjörvöllum heim-
inum! Er það að deyja? er það ekki miklu fremur að
lifa? Dauði Krists er sannarlega guðdómlegur dauði.“