Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 90
90 að sögn, 8tundum á þingstöðum erlendis í fornöld1. — Að lögberg er náttúrleg hæð og með brekku kemur heim við það, að talað er um þingfiœll á fornsænskum þingstöðum1 og þingbrekku á vorþinga- stöðunum hjer. Það er auðvitað, að lögsögumaður hefir snúið sjer að áheyrend- unum, sem hafa verið á hallinum fyrir neðan (austan) upphækkun- ina og völlunum þar neðanundir, en ekki snúið sjer að gjánni; sbr. það er áður var sagt þar að lútandi. Hann hefir því horft mót austri eins og konungurinn á þinginu á Mön átti að gera, er hann sat á þinghaugnum þar2 3 4. Eins sat dómarinn á þýzkum þingum fyrrum8. — Skal svo ekki farið lengra út í samanburðinn á lög- bergi á alþingi og tilsvarandi stöðum á þingum erlendis. Það þykir, ef til vill, ótilhlýðilegt að svara ekki, í þessu sam- bandi, athugasemdum Finns Jónssonar á Kjörseyri við ritgerð Bjarn- ar M. Olsens í Germ. Abhandl., þeim er getið var um hjer að fram- an. Þó má taka það fram, að í því, sem nú hefir þegar verið sagt hjer að framan, liggja óbein svör við mörgum af þeim og er því óþarft að fara nú út í þau atriðin aftur. Það, sem mestu máli skift- ir, er það, hversu þeir þrír staðir í Sturl.-s., sem þeir Guðbr. Vig- fússon, Kr. Kálund, B. M. Ólsen o. fl. hafa farið eftir er þeir töldu lögberg hafa verið einhvers staðar vestan ár, hafa mikið sönnunar- gildi máli þeirra til stuðnings. Finnur gjörir ekkert úr sönnunar- gildi þeirra4. Þessa þrjá staði verður að nefna hjer. Hinn fyrsti er þessi, tilfærður eftir útg. Fornritafjelagsins (Kr. Kál.), I., bls. 117: >Einn dag, er menn como flestir til lavgbergs, þa gecc Sturla fram a uirkit firir bud sina. — — — Hann qvað nv sva at orði«, o. s. frv., talan stendur í sögunni, og því næst er sagt að Brandur byskup og Jón Loptsson hafi svarað Sturlu þegar og eru orð þeirra tilfærð. »Siþan gengo menn fra logbergi oc heim til bvða«. Nú telja þeir Guðbrandur, Kálund og Ólsen vist, að sú búð Sturlu, sem hjer er átt við, hafi verið Hiaðbúð, sem stóð vestan ár svo sem sagt var hjer að framan. Líta þeir svo á, að hún hafi 1) Sbr. K. Lehmann l. c., þingfiœll í Schlyters orðabók og mótfjalir i Fritzners orðabók. 2) »The king, seated on the hill, had to tnrn his ,visage unto the east‘«. Orig. isl. I., 335. 3) »Ein alter in Deutschland lange festgehaltener Brauch lasst den auf eigenem oder erhöhtem Stuhl sitzenden Bichter nach Osten blicken11. Hoops Reallexikon I., bls. 470. 4) Sjá ritgerð hans i Skirni 1914 (88. drg.), bls. 65—71.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.