Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Page 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Page 17
17 komist á íót í öllum fjórðungunum, hvar þau hafi verið háð, og að þau hafi starfað lengur en hingað til hefir verið talið, að þau hafi gert. Ég skal taka það fram, að mér er það ljóst að nota verður frásagnirnar um málsóknir á þingum með allri varkárni, og að eigi má gleyma því, að bæði gat verið um undantekningar frá aðalreglum laganna að ræða, og enda fullkomnar lögleysur. En mér virðist það varla geta verið tilviljun, að þær sagnir, er hér geta máli skipt, allar, nema þessi eina vafasama frásögn um deilu Guðmundar ríka og Þorkels Geitissonar, lúta að málsóknum annaðhvort á Þórsnesþingi, þar sem víst er af öðrum gögnum að fjórðungsþing var háð, eða á Hegranes- þingi, sem er það þing í Norðlendingafjórðungi, er fyrirfram mætti telja líklegast, að fjórðungsþing hefði verið, vegna legu sinnar. Ólafur Lárusson. 3

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.