Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Side 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Side 23
21 — Þær hafa, einkum hin vestari, verið bygðar á þykkum jarðvegi, sandlagi, sem síðar hefur blásið upp umhverfis þær alt ofan í hraun. Nú er hjer gróið upp aftur. — Dálitlar mannvirkisleifar virðast vera austan við þessar tóftir, má ráða það af aðfluttu grjóti. — Þessar býlaleifar í hrauninu eru sennilega ekki yngri en frá miðöldunum. Skýringar við myndablaðið, sem fylgir þessari grein. I. Langhúsíð, sjeð frá suðurendanum. — Sjeð inn í dalinn. II. Vestasta tóftin, sjeð frá dyrum inn að suðurgafli. — Lábarinn steinn liggur á veggnum. Hann fanst í tóftinni. Hann er mjög reglulega lagaður og hefur líklega átt að nota hann fyrir vaðstein. — Prentmyndin hefur því miður orðið óljós. III. Verbúðaleifarnar nyrðri, hóllinn sem þær voru í; sjer inn í Herjólfsdal. IIII. Verbúðaleifarnar nyrðri; sjeð austan yfir eystri kofarústina. Bálkurinn á gólfinu, veggurinn milli kofanna og augað í honum sjest á myndinni. Matthias Þórðarson,

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.