Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 41
39 ar en þær, sem hjer á undan eru nefndar, mætti álíta þetta þolanlega sannað mál, að þetta sje Ævarsskarð. Mjer hefur samt tekist að ná í fleiri rök um þetta efni. Sumarið 1923 var mjer sagt, að fornar húsarústir væru vestarlega í Litla-Vatnsskarði. Ljek mjer mjög hugur á, að skoða þær og gerði mjer því ferð þangað vestur 24. maí sl. Og von mín brást heldur ekki. Eins og áður er getið, stendur Mó- bergssel austast í skarðinu, en rústabrot þessi, eru miklu vestar, norð- an við læk, sem fellur vestur úr skarðinu. Aðalrústirnar eru tvær, standa á sljettum skriðugrundum með lágu nabba-þýfi á stöku stað. Vestari rústin er hólmynduð og sjest illa fyrir veggjum, en þó munu þeir þykkir verið hafa og hlaðnir úr torfi að mestu. Rústin er 42 fet á lengd og 24 fet á breidd. Vestast í rústum þessum var nýleg húsarúst að sjá, sneri út og suður, 24 fet á lengd, 12 á breidd. En fyrir 6 húsum virtist móta í aðalrústunum, auðsjáanlega miklu eldri. 8 föðmum austar eru aðrar tóftir skýrari, því grjót hefur verið þar í öllum veggjum, þar markar glögt fyrir 6 húsum, en þó eru þær lægri en þær vestari, og hygg jeg þær yngri. Þær eru 38 fet á lengd, 24 f. á br., snúa austur og vestur, og skift með vegg að endilöngu, sbr. 1. mynd. Dyr Dyr (1. mynd) § Suður og austur við Iækinn, miðað frá síðastnefndum tóftum, er lítið tóftarbrot, orðið óglögt og eflaust afarfornt — um 20 fet í þvermál. Þar myndast ofurlítið nes við lækinn og vottar ógreinilega fyrir garði bogamynduðum og liggja endarnir að læknum beggja megin við tóftarbrotið. Bletturinn er þur að mestu og vall-lendiskendur. Þetta er norðan við lækinn. En sunnan við lækinn, hjer um bil 40 föðm- um austar er lítið húsabrot, um 42 fet á lengd og 12 á breidd, sjá 2. mynd,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.