Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 42
40 Þessar rústir eru í Merkurlandi, því lækurinn ræður merkjum milli Vatnsskarðs og Merkur, en vitanlega hafa þau merki verið sett löngu eftir landnámsöld. Því miður hittist svo illa á, þegar jeg skoðaði þessar húsaleifar, að snjór lá víða í skarðinu, en vafalaust munu fleiri bygðar-menjar finnast þarna, ef vel væri leitað, þótt þessar sjeu þær Dyr Dyr Dyr (2. mynd) S Dyr Dyr merkustu og stærstar. í þessari sömu ferð, hitti jeg að máli Dani- val, fyrv. bónda, háaldraðan mann (82ja ára), sem búið hefur mikinn hluta æfi sinnar á Vatnsskarði. Segir hann rnjer þá, að hann hafi fyrir mörgum árum heyrt af gömlu fólki, að skarðið hafi áður heitið Ævarsskarð. Þó hugði hann það vera tilgátu skynugra manna, frekar en mjög forn munnmæli, og getur það vel verið. Mun Landnáma hafa orðið til þess við og við að minna menn á Ævarsskarðs-nafnið, þótt staðurinn týndist, og þó getur munnmæli þetta, átt sjer rætur aftur í grárri heiðni. Einnig sagði Danival mjer, að húsarústirnar vestustu, sem jeg hef lýst að framan, væru kallaðar Seltóftir, og djúpt og klettótt gil þar rjett norðan við, í Grjótáröxlinni, væri kent við selið og kallað Selgil. Almæli væri það og, að þarna hefði verið sel frá Litla-Vatns- skarði og kvíarnar hefðu verið vestast í helstu rústunum. Þykir mjer þetta sennilegast, því sú tóft er miklu nýlegri en aðalrústin, eins og áður er sagt. Vafalaust hefur þá selið verið bygt á gömlum húsa- rústum og að líkindum er austari aðalrústin leifar af því; hún er svo glögg. En vafalaust er vestari rústin æfa-forn og sömuleiðis tóftar- brotið við lækinn. Hannes Þorsteinsson skjalavörður skýrir frá því í Árb. Fornleifa- fjel. 1924 (bls. 32), að fundist hafi örnefnalýsingar úr Húnavatnssýslu i Landsbókasafninu, ritaðar um 1871 af Jóhannesi Guðmundssyni á Gunnsteinsstöðum, síðar á Hólabæ í Langadal (d. 1879), »mjög vel greindum og fróðum manni«. Gamall maður hefur sagt mjer frá Jó- hannesi og taldi hann skýran og ábyggilegan í alla staði. Jóhannes getur þess, að ýmsir hafi verið að brjóta heilann um, hvar Ævars- skarð hið forna hafi verið, og segir að flestir hafi hallast að Litla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.