Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 51
Dys við Kápu hjá Þórsmörk. Síðastliðið vor fann Guðmundur bóndi Jónsson í Háamúla í Fljóts- hlíð mannsdys og hestsdys uppblásnar á stað þeim á Almenningum, norðan við Þórsmörk, þar sem nefnt er Kápa. — Staðurinn er kunnur af lýsingum þeirra Kr. Kálunds í Isl. Beskr. I, bls. 261, Sigurðar Vig- fússonar í Árb. 1888—92, bls. 38, og Brynjólfs Jónssonar í Árb. 1907, bls. 17. — Guðmundur bóndi fór rjett með fund sinn, hreyfði ekki við neinu, en skýrði sýslumanni frá og hann síðan stjórnarráði, Fimtu- daginn 27. þ. m. fór jeg og Guðmundur bóndi með mjer að athuga þessar dysjar. Var komið að kvöldi er við komum að þeim og lágum við í tjaldi í Hamraskógum á Þórsmörk um nóttina, en framkvæmd- um rannsóknina næsta morgun. — Staðurinn hefur á síðari tímum verið nefndur Kápa, vegna kápumyndaðrar jarðtorfu, sem þar var þá enn eftir óblásin á örfoka hæð eða holti norðanfram með Þröngá. Af þessari torfu er nú lítið eitt eftir, að eins fáeinir fermetrar, og voru dysjarnar sunnanundir henni. Voru þær nú í miklum halla og hafði vindur og vatn hjálpast að því að róta þeim og eyða. Grjótið 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.