Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 57
55 og svo fjárhúsin hafa verið bygð ofan í þær. Hakastaðir voru vestar og fjær uppi á hálsinum, á hól einum. Var þar minna túnstæði. Sást þar líka fyrir túngarðsleifum og húsarústum uppi á hólnum, sem allur var grasi gróinn. Þessum fornbýlum, ásamt Svertingsstöðum, fylgdi sú munnmæla- saga, að þeir hefðu allir þrír verið bræður: Haki, Hanki og Svert- ingur, verið landnámsmenn og búið á þessum stöðum, eins og bæja- nöfnin benda til. Mætti geta þess til, að þeir hafi verið skipverjar Skinna-Bjarnar og hann hafi gefið þeim land þar út frá sjer, fyrir of- an Svertingsstaðaá og vestur á hálsinn (Hrútafjarðarháls). Hins sama get jeg til um Stein, er bygt hefur Steinsstaði hjá Hofi. Eftir öllum þessum fornu eyðibýlum man jeg glögt, því að jeg hafði þá — þótt ungur væri — eins konar ánægju af að skoða þau. En nú eru liðnir 50 vetur síðan jeg fluttist frá Svertingsstöðum; en þá var jeg 15 vetra. Stykkishólmi, á síðasta vetrardag 1926. Jósafat S. Hjaltalín. Aths. Dr. Björn M. Ólsen segir í grein sinni, að hofið í vestasta goð- orðinu í Húnavatnsþingi hafi »líklega legið í Miðfirði — ef til vill þar sem enn er kallað Hof, nálægt Mel«. í rauninni er engin ástæða til að efast um að hof hafi verið þarna í heiðni, eins og þeir Eggert Ólafsson og Jón Ólafsson frá Grunnavík skýra frá, samkvæmt al- mennri sögn manna þar um slóðir. Og það er fullkomin ástæða til að ætla, að hof þetta hafi verið eitt af hinum þrem höfuðhofum í Húnavatnsþingi og verið haldið uppi af þeim, er áttu eitt af hinum þrem goðorðum í þessu þingi. Þar sem þetta hof hefur verið vestast allra þriggja höfuðhofanna i þinginu — hin munu hafa verið á Hofi í Vatnsdal og Hofi á Skagaströnd — og þingmenn eða þriðjungsmenn þess goða, er hjelt því uppi, hafa sennilega búið um þessar slóðir, má komast svo að orði, að þetta hof hafi verið hof vestasta goð- orðsins í þinginu, en minnast verður þess ávalt, að þingin og goð- orðin voru ekki takmörkuð af neinum landamerkjum, öðrum en fjórð- ungamótum, heldur voru þau eins og fjelög, sem gátu átt fjelags- menn hjer og þar um fjórðunginn. En þótt sagnir sje um, að hjer hafi verið hof, er þess ekki getið í ritum, að hjer hafi í fornöld verið bær, sem kallaður hafi verið svo eða kendur við hofið. Brynjólfur Jónsson hefur ritað um þessar forn- leifar í Árb. 1895, bls. 12 — 13. Hann segir, að rústin sje nefnd »Hofið«, en samt sje hún ekki hofstótt, »heldur bæjarrúst og hún ekki forn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.