Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Qupperneq 59
Fundin á Hvaleyri bein þriggja manna. Á Hvaleyri, sunnanvið Hafnarfjörð, brýtur jafnan af túninu að norðanverðu, og eru þar nú orðnir háir bakkar við fjörðinn, neðst berg, allhátt, á því malarlag þykt og efst þykt moldarlag. Fyrir 30 árum, svo jeg veit til, varð vart mannabeina á einum stað þarna í bakkanum, ofarlega í moldarlaginu, og fundust þar nokkrir gripir. Bein sáust stundum í fjörunni undir berginu. — Fyrir þremur árum tók Magnús bóndi Benjamínsson, sem þar á heima í Hjörtskoti, höfuð- kúpu af manni og nokkra hálsliði þar úr bakkanum og gróf í kistli í mónum þar hjá, fjær sjó. Haustið 1924 varð hann var fleiri beina þar yzt í bakkanum og sumra í fjörunni. Gróf hann þá dálítið til og tók enn úr bakkanum 2 höfuðkúpur og mörg bein önnur, úr tveim mönnum. Var mjer nú gert við vart og fór jeg að skoða beinin. Höfuðkúpurnar voru heillegar og mátti sjá af tönnunum, að önnur væri af öldruðum manni, en hin af miðaldra. Eftir skýrslu Magnúsar um upptöku beinanna og því, sem sjá mátti af þeim, vantaði enn mikið af beinum yngra mannsins; hafði hann legið litlu innar i bakkanum, en raunar virtust allar beinagrindurnar hafa legið þjett saman. Að sögn Magnúsar lágu bein gamla mannsins þannig, að sjá mátti að hann hafði ekki orðið lagður til, heldur jarðsettur kreptur. Svo var nú áliðið, að jörð var frosin og ákvað jeg að fresta frekari rannsókn til næsta sumars. Fór jeg svo 13. ág. 1925 og athugaði fundarstaðinn. Við rannsóknina komu í ljós fætur yngra mannsins, báðir heillegir, og hægri handleggur, sem hafði verið sveigður inn yfir miðju. Efri hluta beinagrindarinnar hafði Magnús tekið upp að öðru leyti. Lærleggir voru 50 cm. að lengd. Fæturnir voru alveg beinir; hafði maðurinn verið lagður til og rjett grafinn; vissu fæturnir lítið eitt (15°) sunnar en í háaustur. Hjá beinum hans varð ekki vart fleiri beina, en ekki var grafið vítt út frá þeim. Beinin voru um 50 cm. (19 þuml.) frá núverandi grassverði og hafa menn þessir ekki verið grafnir dýpra. Ekki varð vart við leifar af líkkistum, en hornhnapp af fötum hafði Magnús fundið. Sennilega hafa líkin verið grafin í fötunum. Magnús tók nú upp aftur höfuðkúpu þá, er hann hafði grafið í móann fyrir 2 árum. Hún var af ungum manni; sýndu það tennurnar í kjálkunum, 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.