Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 61
Dagverðarnes. Dagverðarnes í Skarðstrandarhreppi (nú Klofningshreppi) er í út- suður af Klofningsfjalli, sem nú oft í daglegu tali er ranglega farið að kalla Klofning, þó ekki sje það algengt enn. Bæirnir sunnan-til við fjallið eru vanalega kallaðir Klofningsbæir. Fari einhver þaðan inn að Melum eða Ballará, eða þar eitthvað inn, er það kallað að fara inn fyrir Klofning. En fari einhver frá Melum eða innan frá út á Klofningsbæi, er það kallað að fara út fyrir Klofn- ing. Klofningurinn er milli Hnúks og Mela, vestan-undan horninu á Klofningsfjallinu, sem beygist þar um það leyti í rjett horn, og er stefna hlíðanna inn til Gilsfjarðar í austnorður, en utan-til við Klofninginn í landsuður inn til Hvammsfjarðar. Frá því fyrst að jeg fór að veita þessu eftirtekt um 1870 og til þessa tima, 1923, hefir altaf staðið í fjallskilaseðli Skarðstrandarhrepps: »KIofningsfjallið leiti:«. Þetta sýnir, að þar um slóðir hefir um langan tíma Klofningsfjallið ekki verið kallað Klofningur, þó nú sje talsvert farið að bera á því. Dagverðarnes (1) fjekk nafnið þegar Auður djúpúðga fór frá Bjarnarhöfn og lenti þar með Iagsmenn sína, og átu þau þar dögurð. Nær Dagverðarnes hefir fyrst bygst veit jeg ekki, en þó hefir það verið nokkuð snemma, þó ekki hafi það verið í landnámstíð. Bærinn í Dagverðarnesi stendur nálægt því í miðju Dagverðar- nesslandi og er túnið að miklu leyti umflotið af sjó. í túninu voru þessi örnefni í ungdæmi mínu og alla tíð meðan jeg var þar, til 1903: Kragavöllur (2). Norðvestan til í honum var bærinn, og við hann sunnanverðan Bœjarhóllinn (3) með allmiklum halla, suður, útsuður og vestur af, ofan að mýrinni; uppi á þessum hól stóð bærinn, en ekki bar á halla austur og norður af. Vestur-af bænum var stór kál- garður, og þegar stungið var niður nokkuð á aðra skóflustungu var komið ofan á hleðslusteina. Þar hehr einhvern tíma verið hús, bærinn eða annað. Nokkuð fyrir austan bæinn var fjósið og hlaðan. Þar land- suður af er hóll, sem hjet Kragi (4). Vestan frá stóru mýrinni fyrir neðan bæinn eru mýradrög austur-eftir og varð af því kringt innan úr hólnum, Kraga, og uppi á hólnum austan-til er reiðgatan heim að bænr'm, Sunnan til við mýrardragið er Húsaflötin (5); á henni sunnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.