Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 84
82 Endurskoðunarmenn voru endurkosnir þeir Sigurður Þórðarson og Eggert Claessen. Formaður skýrði frá brjefum, er fjelaginu höfðu borist og las upp skýrslu Þorleifs Jóhannessonar í Stykkishólmi um nokkrar forn- leifar í Helgafellssveit. Formaður las ennfremur upp uppkast að brjefi til Alþingis, þar sem farið var fram á, að fjelaginu yrði veittur sami styrkur og það hafði fram að þessu ári. Var samþykt að senda brjefið. III. Aðalfundur 1926. Hann var haldinn á lestrarsal Þjóðskjalasafnsins laugardaginn 5. júní 1926, kl. 5 síðdegis. Formaður minntist 6 fjelagsmanna, er látist höfðu síðan aðal- fundur hafði verið haldinn árið áður, þeirra Ásgeirs læknis Blöndals á Húsavík, drs. Helga Jónssonar, skólakennara í Reykjavik, Jóns fv. landsbókavarðar Jacobsonar í Reykjavík, Páls Jónssonar, kennara í Einarsnesi, Þórarins St. Eiríkssonar á Torfastöðum og sjera Þorsteins Benediktssonar. Tóku fundarmenn undir það með því að standa upp. Því næst skýrði formaður frá hag fjelagsins á umliðnu ári. Fasta- sjóður fjelagsins hafði í árslok verið 3200 kr. og eign í sparisjóði 613,74 kr. í fulltrúaráð fjelagsins var kosinn Sigurður prófessor Nordal til aðalfundar 1927, í stað Jóns heitins Jacobsonar, en varaforseti var kosinn í hans stað sjera Magnús Helgason. Formaður bar fram þá tillögu, að fjelagið keypti 200 eintök af ritum Margeirs kennara Jónssonar á Ögmundarstöðum um torskilin bæjanöfn í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum og ljeti fjelagsmenn fá þau með árbók fjelagsins fyrir 1925—26. Tillagan var samþykt í einu hljóði. IV. Reikningur hins íslenska Fornleifafjelags árið 1924. Te k j u r: 1. Sjóður frá f. á. a. Verðbrjef, veðdeildar 2400, ríkis- sjóðs 400, bæjarsjöðs 200, Eim- skipafjelags 100 kr..............kr. 3100 00 b. í Landsbankabók nr. 2260 ... — 597 98 ------------- kr. 3697 98 Flyt kr. 3697 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.