Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 19
GÖMUL HÚS Á NÚPSSTAÐ 23 á milli þeirra er ein slá, sem stendur út í gegnum þá og er fest með tveimur fleygum. Þetta borð minnir talsvert á dönsk bændaborð frá því um eða fyrir 1800. Loks voru í stofunni ekki færri en 5 stólar, og eru sumir þeirra til enn. Þeir voru mjög líkir nútímastólum, með lausri stoppaðri setu, tveimur þverslám í baki, en ekki með slá á milli fóta. Hins vegar er slá langsum í rammanum undir setunni, og ofan í hana eru skorin númer. Stólarnir eru líkir því að vera erlendir, en þó gætu þeir verið eftir innlendan smið, t. d. Nikulás Jónsson, sem var útlærður trésmiður frá Kaupmannahöfn. Þó virðast stólarnir haglegar gerðir en bekkurinn, sem talið er að Nikulás hafi smíðað. Framan við stofuna var gangur um þvert húsið, 1,25 m breiður og vel 3 m langur. í þennan gang lágu dyr frá bæjardyrum, en úr honum var gengið til stofu, kamers og skots. Vesturendi gangsins hét Kaffihús. Þar stóð ómáluð kista við þilið vestan við stofudyrn- ar, 1. 1,17 m, br. 0,46 m og h. 0,51 m, framhliðin öll ein fjöl. Við þessa kistu var venja að skenkja gestum kaffi. Við norðurþilið austan kamersdyra stóð skápur, h. 1,80 m, br. 0,87 m og dýpt 0,32 m. Undir honum voru 0,15 m háir fætur eða klossar. í skápnum voru geymdir diskar, bollar og annar borðbúnaður. Bæði kistan og skáp- urinn eru enn við lýði á Núpsstað. í norðurenda hússins var kamers, lengd frá austri til vesturs 2,80 m og br. 1,75 m. Gólfið í því var hærra en í ganginum, og voru þrjú þrep upp í það innan við dyrnar. Kamersið var með spjaldsettum þiljum svipað og í stofunni, en þó var þar ekki nein miðsylla, heldur náðu spjöld og listar frá fótlista að syllu. I lofti var plægð reisifjöl á milli sperranna án langbanda og gluggi á norðurgafli. Húsið var málað blágrænt og þar stóð eitt rúm við vesturvegg. Undir kamersinu var afþiljað lágt skot, nefnt Svartaskot. í það var gengið vestan við dyrnar inn í kamersið. 1 því var helzt geymt kálmeti og þvílíkt. (Hannesi stóð stuggur af Svartaskoti, þegar hann var lítill, og þó gat hann átt sér þar athvarf ef mikið lá við. Eitt sinn faldi hann sig þar, þegar séra Bjarni Þórarinsson kom þar að húsvitja, en Hannes kærði sig ekki um að lesa hjá honum. Ekki fannst Hannes á meðan prestur stóð við, svo piltur slapp í það sinn). Yfir stofu og gangi var lágt loft og dyr inn í það úr kamersinu. Fyrir dyrum var lítil hurð, læst með klinku. Ekki var stigi við loftsdyrnar, en hægt var að vega sig upp í það af kamersgólfinu. Allt korn, sem þá kom jafnan ómalað, var geymt þar í tunnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.