Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 46
50 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS stutt upp eftir, og er þetta eini votturinn af innri útlínum, sem í þessu skurðverki sést. Um stærsta og yzta sveiginn er annars það eitt að segja, að inn úr honum neðarlega vex grein, sem síðan sveigir lag- lega inn undir hann neðar og kemur aftur út undan honum og endar með þrískiptu blaði, og hugsanlegt er jafnvel að þar séu tvö þrískipt blöð hvort ofan á öðru, en það sést ekki nógu skýrt vegna veðrunar. Hins vegar er mj ög skýrt þrískipt blað á þessari grein inni í sveignum og miðblaðið méð skoru að endilöngu. Út úr miðsveig stóra uppundn- ingsins spretta tvær einkennilegar beinar greinar eða sprotar og skorið í aðra, svo að hún minnir á kylfu. Rétt fyrir ofan þessar grein- ar kvíslast svo grein úr jaðri sveigsins og hefur endað með litlu þrí- skiptu blaði inni á brún hans, og er enginn vafi á þessu, þótt blaðið sjálft sjáist ekki nú, af því að það hefur lent í okafarinu. Utan á innsta sveig stóra uppundningsins er neðarlega grein með kylfuhaus (minnir mest á reykjarpípu), en þar fyrir ofan jaðargrein með þrí- skiptu bláði alveg eins og á miðsveignum. Einnig þetta þrískipta blað hefur lent í okafarinu, en þó hefur ekki verið heflað dýpra en það, að vel mótar fyrir blaðinu. Innan í þessum innsta sveig uppundnings- ins sést svo frampartur af dýri, vafalaust ljóni. Framfætur þess sjást báðir, og er annar framan við en hinn aftan við miðsveiginn, en síðan koma þeir báðir niður á miðsveiginn, og þar sést hinn aftari mjög vel, en hinn er allmjög máður og greinir lítt smáatriði. Makki ljónsins er sýndur með skástrikum ofan við aftari fót, en upp frá fremri fæti gengur lína, sem á víst að afmarka bóginn á dýrinu. Það sem hér fyrir ofan sést af dýrinu er nú slétta'ð af okafarinu, svo að meira verður ekki greint, en sýnilega hefur ljónið snúið höfði aftur eftir. Þvert yfir aftari fót ljónsins liggur mjó grein inn á fjölina og endar með hinu venjulega þrískipta blaði. Ef við drögum saman það sem þegar hefur verið lýst af skurðverk- inu, þá er þar um að ræða stóran uppundning með greinum og blöðum og innan í hann fléttað og flækt Ijón með aftursnúnu höfði. Þetta kemur kunnuglega fyrir sjónir, en á fleira er að líta. Neðst til vinstri á fjölinni sjáum við búta úr öðrum stórum undn- ingi, og l'iggur yzti sveigurinn inn undir yzta sveiginn í þeim undn- ingi, sem þegar var lýst, þeir eru þannig fléttaðir saman. Bútur af öðrum innri sveig sést svo neðar, og yfir um hann sveigist langur og mjór drekaháls, og síðan sést haus drekans út í fjalarbrún, en þar vantar framan á hann, og hefði nú verið fróðlegt að sjá, hvernig trjónan hefur verið. Annað eyrað lafir niður, en hitt er nú mikið skaddað af naglafari, og þó sést fullvel, hvernig það hefur verið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.