Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 34
38 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ásendinn nú á þilspemmni. Dyr eru í framþilinu, 70 sm víðar og 145 sm háar. Helluþak er á húsinu undir torfi. Það liggur á röftum, sem ná frá mæniás út á veggjapalla. Jötur eru sín með hvorum vegg, hæð og dýpt líkt og lýst var í húsi VI (17. mynd). Talið er að þetta hús taki 50 lömb. VIII. Eystralambhús. L. 4 m, br. 3 m. Húsið er svipað hinu lamb- húsinu, en þetta er enn með hlöðnum kömpum, 1,50 m þykkum, og innst yfir dyrunum, sem eru aðeins 55 sm víðar og 112 sm háar, er eins konar sperra, sem stendur á þvertré og ber mæniásinn þannig, að að ofan ganga sperrukjálkarnir á misvíxl og liggur mæniásinn í greipinni, en hinn endi ássins l'igg- ur á gaflhlaðinu og auk þess standa tvær stoðir undir honum á miðju gólfi. Jötur eru með veggjum fram, 25 sm víðar og 20—25 sm djúpar, en grjótbálkurinn, sem er undir jöt- unum, er 40—45 sm hár. Eru því um 65 sm upp á jötubrún, þegar n. mynd. Jata í Vestralambhúsi. húsið er taðlaust, en minnkar niður í svo sem 30 sm, þegar húsið er fullt af skán á vorin. I þessu húsi rúmast 30 lömb. Beint norður af húsi VIII eru nokkrir mjög stórir klettar í tún- jaðrinum. Þar er gerð stór rétt með því að hlaða veggi á milli þeirra eða reisa þar trégrindur. Réttin er talsvert mannvirki og rúmar f j ölda fjár. Svo sem 10 mínútna gang vestan við Núpsstað, út með hlíðinni þar sem heitir í Hvömmum stendur fjárhús og er hlaða beint aftur af því. Húsið er ekki gamalt, það er með járnþaki og dyragafli úr sama efni. Garði er í húsinu vestanhallt við miðju. Vestri króin er að br. 1,50 m, en eystri króin 1,85 m br. Garðinn er 50 sm br. Við austurvegg er jata um 25 sm br., en ekki er jata við vesturvegg. Fjárhúsið er talið taka um 130 kindur. Hláðan er svo sem fyrr segir beint aftur af húsinu. Hún er 9,80 m 1., en aðeins 2,90 m br., gerð upp með tveim- ur stóðaröðum undir langböndum og helluþaki að mestu, sbr. 19. mynd. Hlaðan var fjárhús áður, en er henni var breytt í hlöðu var hún lengd sem svaraði kömpunum og nýja fjárhúsið byggt fram af henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.