Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 68
72 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS litlu skildirnir (um 7 cm áð þvermáli), en utan við þessi för eru önnur slit- merki, sem mynda hring, um 11,5 cm að þvermáli. Hugsanlegt er, að stór skjöldur og annar lítill hafi sinn um hvort skeiðið skreytt húfukollinn og skilið eftir þessi för, en einnig hefur þess verið getið til, að stærra slitfar- ið sé eftir innri bryddinguna á hringn- um, og hefði það þá væntanlega kom- ið fram við langa geymslu á húfunni flatri. Einnig hefur sú tilgáta komið fram, að báðir slithringarnir kynnu áð stafa frá stórum skildi með minni málmkringlu áfestri á bakhlið.15 10. mynd. BrúOur með skildahúfu, og tvcer Jconur með henni. Spáss- íumynd í Jónsbókarhandriti, AM 31/5 fol., frá lokum 16. aldar. Ljósm.: Arnamagnœanske Insti- tut, Kbh. — Bride wearing skilda- húfa, witli two attendants. Illu- mination in Icelandic manu- script, AM 31)5 fol., end of 16th century. III Eins og getið var um í upphafi þessa máls, er fátt vitað um skilda- húfur annað en það, sem nú hefur verið greint frá. Elzta heimild er að öllum líkindum spássíuteikning í Jóns- bókarhandriti frá lokum sextándu ald- ar (10. mynd).10 Er það mynd af brúði og tveimur konum með henni, allar með há hvítleit vöf á höfði, en svo var þessi höfuðbúnaður nefndur þá. ITtan um vöfin neðst virðast vera koffur, en brúðurin, sem gengur á undan, ber auk þess húfu ofan á vaf- inu méð stórum skildi að framan og tveimur minni sjáanlegum á annarri hlið. Er engum vafa bundið, að hér er dregin mynd af skildahúfu. Þótt teikningin sé nánast risskennd, kemur lögun húfunnar vel heim við einfalda útlínumynd af húfu eins og til dæmis þeirri, sem er í Þjóðminjasafni Islands, nema hvað opið á húfunni á myndinni sýnist vera stærra.17 Aðeins er vitað um þrjár heimildir um skildahúfur frá sautjándu öld. Er ein þeirra arfaskipti frá árinu 1656 eftir Þorlák biskup Skúlason á Hólum, en þar er skildahúfa talin fyrst me'ð því kven-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.