Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 74
78
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
24 Supra, bls. 65.
25 Sigurður Guðmundsson, op. cit., bls. 33. Sigurður nefnir bæði skjaldhúfu og
skildahúfu („skyldahúfu") neðanmáls, en notar fyrra heitið í meginmáli grein-
ar sinnar.
26 Jakob Benediktsson gerði höfundi þann greiða að þýða skýringuna á íslenzku,
en frumtextinn er svohljóðandi: „skialdhúfa duplex pannus fimbricatus forma
rotunda cum exigua apertura, cui apex calyptræ immittitur variis qva
frontem spectat laminis argenteis ornatus qva parte vero occiput vergit in
ejusdem medio lamina rotunda insignis. Hoc mundi muliebris genere sponsæ
divites nuptiali die utebantur nunc vero iste mos fere desiit."
27 AM Apogr. 1972. Skv. afriti með bréfi frá Stefáni Karlssyni til höf., 6. október
1967.
28 Bréfabók Guöbrands biskups Þor'Lákssonar (I—VII; Rvk., 1919—1942), IV, bls.
495—496.
29 Jón Þorláksson (útg.), Moröbréfabæklingar Guöbrands biskups Þorlákssonar,
1592, 1595 og 1608, meö fylgislcjölum (Sögurit I. Rvk., 1902—1906), bls. 264.
30 Þjms. 10934, Nationalmus. 12013/1964 (hér er miðað við upprunalegu húfuna)
og í Lbs. IB 1—3 fol.
31 Sbr. 23. tilvitnun.
32 Sbr. supra, bls. 73.
33 Sbr. supra, bls. 65 og 73.
34 Sbr. supra, bls. 62 og 67, og Sigurður Guðmundsson, op. cit., bls. 33, en þar
segir m. a.: „Húfu þessa báru sumar ríkar konur, helzt sem brúðarskart....“
35 Sbr. supra, bls. 65. — Þótt Niels Horrebow (Tilforladelige efterretninger om
Island ([Kbh.], 1752)), Eggert Ólafsson (Vice-Lavmand Eggert Olafsens og
Land-Physici Biarne Povelsens Reise igiennem Island . . . beskreven af forbe-
meldte Eggert Olafsen . . . (I—II; Soroe, 1772)) og Uno von Troil (Bref rörande
en resa til Island 1772 (Upsala, 1777)) lýsi allir íslenzkum búningum í ritum
sínum, minnast þeir hvergi á skildahúfur.
36 Eggert Ólafsson, op. cit., 5. mynd; og British Museum, Add. Ms. 15.512, 17. mynd,
teiknuð af J. Cleveley, sem kom til Islands með Sir Joseph Banks árið 1772,
prentuð m. a. i Uno von Troil, Bréf frá Islandi (Rvk., 1961), 21. mynd.
37 Sbr. supra, bls. 66—67.
38 Jón Helgason, Islendingar í Danmörku fyr og slöar (Rvk., 1931), bls. 83—84. —
Ekkja Þórðar, Gytha, f. Howitz, andaðist í Kerteminde 7. april 1861, sbr. for-
mála eftir Harald Prytz i [Gytha Thorlacius], Fru Gytha Thorlacius’ erindrin-
ger fra Island i aarene 1801—1815 (Kbh., 1930). — 1 skrá sinni um íslenzka
gripi í Þjóðminjasafni Dana, sbr. supra, 3. tilvitnun a, hefur Matthías Þórðar-
son talið, að húfan sé úr dánarbúi ekkju Birgis (Borge) Thorlaeius, bróður
Þórðar, en það fær vart staðizt, þar sem hún lézt í Slesvig árið 1835, sbr. Povl
Engelstoft (red.), Dansk biografisk leksikon (I—XXVII; Kbh., 1933—1944),
XXIII (1942), bls. 616.
39 Sbr. supra, bls. 62.
40 Sigurður Guðmundsson málari getur þessa, sbr. Sigurður Guðmundsson, op. cit.,
bls. 33, en þar segir m. a.: „Húfa þessi er útlend, mynduð eptir húfunni sem
riddarafrúr báru, sem Frakkar kalla baret; ..."
41 Töflu þessa málaði Hinrik Funhof. Mynd af hluta hennar sést t. d. i Max von
Boehn, Modes and Manners (I—IV; Philadelphia, 1932), I, bls. 115.