Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 107
tvær doktorsritgerðir 111 II. Ellen Marie Mageroy: Planteornamentikken i islandsk treskurd. Bibliotlieca Amamagnæana, Supplementum Vol. V—VI. Kaupmannahöfn 1967. 1. Það var ekkert áhlaupaverk, sem frú Ellen Marie Mager0y tókst á hendur fyrir mörgum árum, þegar hún fór að rannsaka íslenzkan tréskurð í heild. Hún átti þá heima í Reykjavík og byrjaði á að kynna sér tréskurðinn í Þjóðminjasafni íslands, enda er þar að finna lang- stærsta safn íslenzkra tréskurðarmuna, sem til er. En hún komst fljótt að raun um, að nauðsynlegt var að leita einnig allt uppi, sem til kynni að vera í erlendum söfnum. Fór hún þá að gera nákvæmar skrár og lýsingar af öllu slíku, sem hún komst á snoðir um, og varð það að ráði, að skrár þessar yrðu þýddar á íslenzku og birtar í Árbók fornleifafélagsins smátt og smátt. Mun lesendum Árbókar kunnugt um þessar skrár, sem birzt hafa í 8 heftum ritsins á árunum 1955— 1965, alls 384 blaðsíður með 114 myndum. Tréskurðarmunir þeir, sem grein er gerð fyrir í þessum skrám, eru í Nordiska Museet, Stokk- hólmi, Historisk Museum í Bergen, Norsk Folkemuseum á Bygdey, Oslo Kunstindustrimuseum, Drammens Museum, Nationalmuseet í Kaupmannahöfn, Victoria og Albert safninu í London, Hamburg- isches Museum fiir Völkerkunde, Hamborg, og loks Ringkjobing Museum, Danmörku. Ekki mun vera umtalsvert af íslenzkum tré- skurðarmunum í öðrum erlendum söfnum. Alls eru í þessum skrám 527 hlutir. Þegar frú Magerey hafði lokið þessari miklu yfirferð, kynnti hún sér loks tréskurðarmuni í helztu byggðasöfnum landsins, og þar með hafði hún það í höndum, sem til þurfti að freista þess að draga upp heildarmynd af íslenzkum tréskurði frá upphafi til enda. Árangurinn er hin mikla bók hennar Planteornamentikken i islandsk treskurd. En stilhistorisk studie. I—II. Bibliotheca Arnamagnæana, Supplementum Vol. V—VI. Kaupmannahöfn 1967. Rit þetta varði frú Mageroy fyrir doktorsnafnbót við háskólann í Ósló 1969, og það er sannarlega kom- inn tími til, að einhver grein sé gerð fyrir því frá íslenzku sjónar- mi'ði og á íslenzlcum vettvangi. Það er að vonum, að frú Mageroy hefur fundið til þess, að hún var að vinna á lítt plægðum akri, enda kemur það fram í inngangsorðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.