Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 22
26 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS en á haustin veiddist mikið af útsel og af honum fékkst mikið lýsi, svo að ætíð var nægur ljósmatur á Núpsstað. Hús þetta stendur enn óhreyft, nema hvað skipt hefir verið um eitthvað af röftum, en grind, veggir og mestallt þakið hafa ekki verið hreyfð.* Næst vestan við stofuna var fjós og baóstofa. Fjósið stendur enn að veggjaundirstöðum. Upphaflega var hlaðinn dyragafl í því. Flór var austanhallt við mitt hús og austan hans var um 75 sm breiður bálki, en áð vestan voru 5 básar. Úti undir dyrum lá stigi af bálk- anum upp á fjósloftið, sem ætíð var nefnt baðstofa. Fyrir henni mun áður hafa verið þilþríhyrna með glugga. f baðstofu stóð vefstóll, rokkar og margir lárar. Ekki voru þar rúm, en stólar stóðu þar með veggj um fram. Þeir voru öðruvísi en stólarnir í stofunni. Þar var t. d. Stóristóll, hærri og viðameiri en aðrir stólar. Á honum sat sá, sem vann úr hrosshári. Þar var einnig stóll með nafni Margrétar Dagbjartsdóttur á bakinu, en Margrét hafði gjarnan setið á þeim stól. Loks var þar Bókastóllinn, venju- legur „kassastóll", og voru þar geymdar bækur undir setunni. Eink- um voru það sögubækur, en einnig einhverjar húslestrarbækur. f baðstofu var setið á vökunni við vinnu, og voru þá alltaf lesnar sögur eða kveðnar rímur, og í vökulokin var lesinn húslestur og sungnir sálmar á undan og eftir. Síðan var farið inn í bæ til að sofa, en þar inni var aldrei setið við vinnu, né heldur var sofið í baðstof- unni, nema hvað fyrir kom á vetrum, að gamlar konur treystust ekki til að komast inn í bæ í illviðrum og sváfu þá á baðstofugólf- inu rúmfatalaust. Nálægt aldamótum eða litlu fyrr var þessu húsi breytt. Var settur timburstafn í fjósið með tvennum dyrum. Lágu aðrar til bað- stofustigans, sem þá var þiljaður frá fjósinu, en hinar, þær vestri, lágu til fjóssins, sem þá var með öllu skilið frá baðstofunni. Um leið var hún hækkuð og sett í hana tvö rúm. í húsagarðsveggnum stóð lcamar. Vandað hús með stafn- og gafl- þiljum, vindskeiðum og afturáslætti, 1. 1,60 m, br. 1,40 m. Gengið var í kamarinn úr húsagarðinum um dyr á miðjum stafni, en yfir dyrum var smágluggi. Þiljaður var kamarinn að innan, með skar- súð og timburgólfi. Ekki var hann hærri en svo, aö naumast mátti standa uppréttur undir mæni. Við gafl var seta þvert yfir húsið með tveimur götum. Þar gátu setið tveir menn í senn án þess að reka sig út í veggi. Allir viðir í kamrinum voru heflaðir. Undir setu og aftan kamars var for og vandlega reft yfir og tyrft. * Eldhúsið var endurbyggt haustið 1969.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.