Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 131
FORNLEIFAFUNDUR 1 YTRI-FAGRADAL 135 um. Hér skal látið nægja að vitna til tveggja nýlegra rita, Ragnar Blomqvist og Anders W. Mártensson: Vardagsliv i lerhyddor, kafli í Thule-grávningen 1961, Archaeologia Lundensia II, bls. 203—205 (kambar frá Lundi), og Aage Andersen: Mittelalterliche Kámme aus Ribe. Res mediaevales. Archaeologia Lundensia III, bls. 25 o. áfr. I síðastnefnda ritinu eru góðar tilvitnanir til fleiri rita um kamba. Um upprunastað kamba eins og kambsins frá Ytri-Fagradal er bágt að segja. Vel gætu þeir verið heimagerðir á hverjum stað, en þó er fullt eins líklegt, að þeir séu verk kambasmiða, sem gert hafa sér að atvinnu að smíða þá og verið einskonar fagmenn í slíku. Slíkir kambar, fundnir á íslandi, eru þá sennilega útlendir að uppruna, en ekkert er hægt að taka af í þessu efni. b. Hnífsblaö úr járni, lengd með tanga 12 sm, en þar af er blaðið reyndar aðeins 4 sm, en tanginn 8. Þetta hefur því verið lítill kuti, og á liann marga sína líka í fornleifafundum sögualdar. c. Brýnisflaga úr blágráu, fíngerðu flögubergi, án sýnilegra brýnslumerkja. Slík brýnisbrot eru algeng og þarfnast engrar um- ræðu hér. d. Dýrabein mörg og úr ýmsum dýrategundum, m. a. stórgripum og sauðfé, bæði fullorðnu og kjálki og fótleggur úr sumarlambi, að því er virðist, fuglabein mörg og hryggjarliður úr mjög stórum fiski. Annars verða bein þessi ekki nákvæmlega talin upp hér, en meðal þeirra kynni að vera sitthvað merkilegt fyrir dýrafræðinga. e. Viðarkol, bæði allstórir bútar og salli, sýnishom. Fornleifar þessar eru sýnilega mjög gamlar. Kamburinn er af sögualdargerð, og trúlegast er, að fornleifarnar séu frá þeim tíma. Eitthvað fram á miðaldir kann þó þessi gerð kamba að hafa verið notuð, svo að nákvæm tímaákvörðun er ekki gerleg. Þegar skilyrði verða til kolefnisgreiningar hér á landi, má ef til vill komast eitthvað nær aldri fornleifanna, en fornleifafundur þessi er naumast svo mik- ilsverður, að rétt hafi þótt að efna til aldursgreiningar kolanna er- lendis. Hann er fyrir það merkastur að hafa lagt til bezta eintak fornra kambslíðra, sem nú er til í Þjóðminjasafninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.