Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 98
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS mér svo nú Freyr og Njörður og hinn almáttki ás, er að tali Olsens vissulega tilbúningur frá kristnum tíma, líking eftir heilagri þrenn- ingu. Rökstuðningurinn fyrir þessari mjög afdráttarlausu afneitun er nokkuð stuttaralegur, og kemur það af því, að höf. finnst þetta liggja svo ótvírætt í augum uppi. Heildarskoðun hans á Úlfljótslög- um er þessi: Þetta eru áreiðanlega ekki heiðin lög, heldur tilraun til endursköpunar nokkurra heiðinna lagagreina, gerð af einhverjum kristnum lærdómsmanni um 1200 eða svo, að einhverju leyti eftir óáreiðanlegum sagnaslitrum, en þó einkum með því að draga álykt- anir um heiðinn sið út frá kristnum hugmyndum og trúarvenjum. Og lokadómur höfundar um Islendingasögur og Landnámu er sá, að leit að trúarsögulegum heimildum í þessum ritum sé „en stor skuf- felse“. Betri heimildir eru eddukvæði og dróttkvæði, en þó er margur vandinn, sem tengdur er eddukvæðum, aldur þeirra, geymd, síðari innskot, það yrði seint allt upp talið. Dróttkvæðin eru líka hættu- leg, uppruni vafasamur og þá um leið aldur, mörg illa afbökúð o. fl. o. fl. Ilelzt er að treysta megi á heilleg samhangandi kvæði eftir heiðna höfunda, en lausavísur eru af mörgum ástæðum mjög varhugaverðar. I lok þessa mikla stóradóms, sem haldinn er yfir rituðum non-æn- um heimildum, birtir svo Olsen sjálf dómsorðin, sem búast má við, að einhver kveinki sér undan, og skulu þau tilfærð hér í orðréttri þýðingu: „Engar upplýsingar um heiðinn sið í Islendingasögum og Land- námu er hægt að rekja svo langt aftur í tímann, að leyfilegt sé að líta á þær sem áreiðanlegar sögulegar heimildir. Þvert á móti verður að teljast sennilegast, að meiri hlutinn af þessum frásögnum sé ann- aðhvort einber skáldskapur ellegar sögusagnir, sem í langri munn- legri geymd hafa afbakazt og litazt af kristnum sjónarmiðum höf- undanna, svo að ógerningur er nú að greina þann sannleikskjama, sem þó kynni að leynast í þeim. í þeirri rannsókn heiðinna trúarefna, sem hér verður reynt að gera, verður því ekkert tillit tekið til sagna- bókmenntanna, en því meiri áherzla lögð á samtíma söguheimildir og fornleifarannsóknir. Af norrænum rituðum heimildum verður þá ekki annað eftir en fáein eddukvæði og dróttkvæði og ein og ein lausa- vísa frá lokum heiðins siðar og fyrstu kristni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.