Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 144

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 144
148 ÁHBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sinni, því að alltaf getur safnið þurft á honum að halda til sérsýn- inga. Eins þarf að eftirláta hann fleirum en listamönnum einum, en þeir aðilar eru oft ekki eins snemma með pantanir sínar. Safnauki. Safnaukinn á árinu 1968 var óvenjumikill, en alls var færð 161 færsla í aðfangabók safnsins og var oft fjöldi hluta innifalinn í hverri færslu eins og ævinlega, þegar sami aðili gefur marga hluti í einu. Að vonum er margt þessara hluta smálegt, en meðal þess merkasta, sem safninu barst, má nefna eftirfarandi: Ýmsir skrautmunir og húsgögn, gefandi frú Ása G. Wright á Trin- idad, og er þetta viðbót við hinar miklu og góðu gjafir, er frú Ása hefur sent safninu á undanförnum árum; fálkafáni frá Æðey, gef. Ásgeir Guðmundsson frá Æðey og systkini hans; Ijósmyndaglötusafn og myndavél Jóns Guðmundssonar í Ljárskógum, gef. Hallgrímur Jónsson símstöðvarstjóri í Búðardal; ýmsir minjagripir úr eigu Svein- hjörns Sveinbjörnssonar tónskálds, gef. ekkja hans, frú Eleanor Sveinbjörnsson, Kanada; frummyndir að minnispeningi Þjóðminja- safnsins og minnispeningi dr. Sigurðar Nordals, gef. Harald Salomon yfirmyntsmiður, Kaupmannahöfn; þjónustukaleikur og patína úr eigu sr. Þórarins Kristjánssonar í Vatnsfirði og sonar hans sr. Kristj- áns Eldjárns Þórarinssonar, en síðast í eigu sr. Björns Björnssonar í Laufási, dánargjöf ekkju hins síðastnefnda, Ingibjargar Magnús- dóttur; göngustafur Þórbergs Þórðarsonar, gef. Magnús F. Jónsson; matskeiö úr silfri, smíðuð af Einari Stefánssyni í Heydölum, gef. Nanna Emilsdóttir, R; matarskál Gísla Konráðssonar, gef. Ólöf Sig- urðardóttir, R; tóbaksdósir Eyjólfs Guðmundssonar „Landshöfð- ingja“, úr silfri og sérstaklega vandaðar, afh. af honum sjálfum 1933 en fyrst færðar inn á þessu ári; tóbaksdósir eins og hinar fyrrgreindu, úr eigu Gests Þórðarsonar frá Borgarholti, gef. ekkja hans Jónína Helga Sigurðardóttir, Kópavogi; heiðurspeningur Kristmundar Jóns- sonar, Vestmannaeyjum, veittur af brezku stjórninni fyrir björgun skipshafnar, gef. ekkja hans, Jónína Jóhannsdóttir og börn þeirra; stokkabelti og koffur úr gylltu silfri, smíðað af Ólafi gullsmið Sveins- syni, Reykjavík, gef. Eufemía Ólafsdóttir, Kaupmannahöfn og Eufe- mía Georgsdóttir; ýmis stafaílát, gef. Guðmundur M. Eiríksson, Valdalæk, V.-Hún.; kvæöalagasafn og lagboðar á segulböndum, gef. Kvæðamannafélagið Iðunn; sessa útsaumuð af Alexandrínu drottn- ingu og myndir af konungshjónunum Kristjáni 10. og Alexandrínu með eiginhandaráritun þeirra, úr eigu frú Þóru og Jóns Magnús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.