Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 27
GÖMUL HÚS Á NÚPSSTAÐ 31 þeim var lyft yfir garðinn. Kamarinn stóð svo sem áður var sagt í veggnum upp undan norðausturhorni heygarðsins. Nú er rétt að gera sér grein fyrir, hve nákvæmar eru stærðir þeirra húsa, sem hér er lýst og mörkuð eru á uppdráttinn. Breidd húsanna ákvarðast af þeim húsum, sem enn eru til, einkum hjalli og eldhúsi og loks af gafli gamla búrsins, sem enn mótar vel fyrir. Þegar þetta er borið saman við ljósmyndirnar tvær, sést áð frávikið frá raun- verulegri breidd þeirra húsa, sem sjást á ljósmyndunum, getur ekki verið yfir 10 sm, þ. e. a. s. að framan, en gera verður ráð fyrir, að veggir kunni að hafa verið misbeinir. Lengd húsanna ákvarðast einn- ig af eftirstandandi húsum, einkum eldhúsi og Baðstofuhlöðu, en einn- ig af vitneskju um húsgögn og rúmafjölda og afstöðu þeirra. Hygg ég að ónákvæmnin geti óvíða verið meiri en svo sem 15 sm. Tortryggi- legust er breidd skálans, en þegar þess er gætt að þar á skálaloftinu stóðu tvö rúm, hvort undir sinni súð og þó gengt á milli, og enn fremur, að Hannes taldi skálann (áð meðtöldu búrinu) hafa verið stærsta og víðasta húsið á bænum, þá verður að álykta, að skálinn geti all's ekki hafa verið meira en svo sem 10 sm mjórri í hæsta lagi, og vart mörgum sm breiðari. Þessar hugleiðingar gilda þó einkum um bæjarhúsin, því nokkru meira kann að muna á hjalli, skemmu, fjósi og hlöðum, öðrum en Baðstofuhlöðu, einkum að því er varðar lengd húsanna, en breiddir ættu að vera nærri réttu lagi. Þegar búið var að rífa skála, búr og Litlahús, ásamt veggnum á milli bæjardyra og skála, var byggt nýtt búr austan við bæjar- dyrnar. Það sneri eins og bæjardyrahúsið og stóð jafnframarlega og það. Aðeins var timburþil á milli. Loft var í húsinu með litlum glugga. Þar átti Hannes rennibekk. Skömmu síðar var rifinn vegg- urinn á milli bæjardyra og stofu og þar gert gestakamers. Á því var einn gluggi með sex rúðum og smágluggi var í burstinni (þar hefir iíklega verið lítið gevmsluloft). Niðri var eitt rúm við vesturvegg, en í herbergið var gengið norðan úr ganginum. Samtímis var kam- ersinu norðan stofu breytt. Gólfið í því var lækkað og Svartaskot tekið af. Smíði búrs og gestakamers annaðist Jón Einarsson í Skaftafelli og með honum vann við búrið Jón Þorsteinsson Hólm (bróðir Torfhildar Hólm), sem kallaður var skrubbur, eða raunar kallaði hann sig það sjálfur til gamans (sbr. skrubbhefill). Um svipað leyti mun fjósi og baðstofu hafa verið breytt, sett nýtt járn- þak á miðhlöðuna og hún lengd fram, einnig hefir hjalli og vestri skemmu verið breytt og Litlaskemma rifin, en hjallur og (vestri)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.