Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Blaðsíða 82
86 ÁRBÓK FORNLEIFAFELAGSINS Finnur Gu'ðmundsson og Geir Gígja söfnuðu fjöldanum öllum af beinum í grunninum, og er meginhluti þeirra af norðvestursvæði, sennilega úr lagi D (J. Á.). Auk þess bættist ýmislegt við frá hendi verkamanna. Próf. Degerböl á Zoologisk Museum í Kaup- mannahöfn annáðist greiningu beinanna. Hann taldi, að um leifar 12 dýrategunda væri að ræða: kýr, sauðkind, svín, liestur, rostung- ur, landselur, hvalur, geirfugl, langvía, lundi, mávur og þorskur. Finnur og Geir tóku og sýnishorn af leir (lag C, J. Á.) mólagi (lag D, J. Á.) með viðarkurlum og spónum, svo og af skán (lag E, J. Á.). Matthías Þórðarson segir, að dýpt að möl sé um 2,75 m í norðvest- urhorni. Um 25 sm ofan malar gat að líta á allmiklu svæði dökkt sorplag, jafnþykkt, og jörð óhreyfð undir. Hle'ðslusteinar, er ætla má úr Brúnsbæ, komu í ljós um 1 til 1,50 m niðri í grunninum. Við suðvesturhorn var grjóthleðsla 1 til 2 m frá yfirborði. Loks rákust menn á steina djúpt við suðausturhorn, sem virðast úr vegg, hlöðn- um nær því niður á malarlagi. Gegnt miðjum suðurenda fannst lítil steinþró, ferhyrnd, grafin niður í möl, og af venjulegri, fornri gerð. Var hún sett saman úr hellum, einni stillt upp á hvern veg og hellur í botni. Mældist dýpt 36 sm og vídd 39x46 sm. Telur Matthías þetta eldstó. Norðan við sást til gólfskánar og þar nokkrar hellur, líklega flögulögn í húsi. Undir vesturbarmi lá ne'ðst stór hella, og var hún yfir allmikill'i þró, gerðri ofan í mölina, en skolpræsi að, og virtist það kunna að vera úr húsinu. Nú hefur verið lýst bygg- ingarleifum. Skal vitnað til gi’einar Matthíasar vegna muna, en þar segir: „Nokkrir fremur gamlir gripir fundust við uppgröftinn ofarlega í jörðu, sennilega frá síðustu öld, brot af eldtöng, fiskhnífur, sjálf- skeiðungur og brot af 2 glerstaupum. Miklu neðar, um 1,5—2 m í jörðu, fundust eldri munir úr steini, vaðsteinn, draglóð af skelli- hurð, að því er virðist, kola, telgd til úr smágerðu móbergi eða sand- steini, og lítil hein með gröfnu hnappmóti á öðrum enda, en ekki eydd af brýnslu. Nokkru neðar fannst bollasteinn norðarlega í grunninum; hafði bollinn verið gerður fyrir ljósmeti, en að öðru leyti var steinninn alveg óunninn af mannahöndum. Annar bollasteinn fannst á nær sama stað, en allmiklu neðar í jörðu; hann er lábar- in, þykk hella, um 30 sm að þverm., með víðri og grunnri skál ann- ars vegar, og munu báðir þessir bollasteinar hafa verið lýsistein- ar, eins konar ljósáhöld (lampar). Enn dýpra, alveg niður við malar- lagið, og su'ðaustarlega í grunninum miðjum, fannst lítill, flatkúlu- myndaður lýsisteinn með gróp kringum bollann og járnblað af páli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.