Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 14
20 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Björnsonar. Elín var lang'amma Margrétar. Trú- legast er að myndin hafi fylgt nafni, verið áður í eigu Elínar Stephensen, móður Margrétar, en hún var sonardóttir Elínar landlæknisfrúar. 1 bók sinni um Sigurð málara segir sr. Jón Auðuns eftirfarandi sögu sem Eufemía Waage sagði honum eftir föður sínum, Indriða Einars- syni:„ Sigurður var að teikna mynd af frú Elínu Thorstensen, en var í slæmu skapi meðan hann vann verkið og kvað þá, eins og stundum var siður hans, miður fágaða vísu með sjálfum sér. En Indriði bætti við: „Og þetta gat hann gert, meðan hann var að gera mynd af konunni, sem Bjarni kvað sjálf Sigrúnarljóð um.“ “U ]) Jón Auðuns, op. cit., bls. 21. 16 Eyjólfur Einarsson (1784—1865) bóndi, Svefneyjum. Blýants- teikning, 30.5 X 23 cm.3) Áritun: SigurSr GuSmundsson 1858, á ská í vinstra horni að neðan. Mjög blettótt af raka eða fúa. Nú í nýlegum gylltum ramma undir gleri. Áritun bendir til að hún sé gerð í Breiða- fjarðarferðinni. Um mynd þessa segir Matthías Jochumsson, sem þekkti Eyjólf, að hún sé „ein- hver bezta mynd Sigurðar málara.“2) Eign Þjóðminjasafns, skrásett Mms. 4361. Kom til safnsins 30.9. 1926. Gjöf frá Daníel Daníelssyni dyraverði og ljósmyndara. Að lík- indum til hans komin frá Sigfúsi Eymundssyni mági hans (sbr. nr. 11, Daði Níelsson). Eftir þessari mynd var gert steinprent hjá I. W. Tegner & Kitten- dorffs lith. Inst. (sbr. t. d. Mms. 6459), en þar stendur að neðan til vinstri: Sigurdr Gudmundsson del. 1858. !) Mál þessi tilfærð eftir safnskrá, myndin verður ekki mæld nú vegna frágangs við innrömmun. 2) Matthías Jochumsson, op. cit., bls. 82. 17 Gísli Hákonarson (1583—1631) lögmaður. Pennateikning litborin, í Myndabókinni. Brjóstmynd, um 20 X 18 cm. Klæði og hendur teikn- uð á laust, útklippt blað, um 19 X 18.5 cm, til þess ætlað að leggja yfir neðri hluta myndarinnar. Undir andlitsmyndinni stendur skrif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.