Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 53
mannamyndir sigurðar málara 59 mistekizt, að þar eru aug-un hvassari og harðari og brýnnar þýngri, en hann átti að sér, eins að því að andlitið er svo fölt og horfið, og er hvorttveggja ljósmyndinni að kenna, sem þessi mynd er tekin eptir. En ljósmyndin var tekin af honum vorið 1846, er hann var nýstað- inn upp úr mislíngasóttinni; var hann þá á 6. árinu um fimtugt.“3) Prentaða myndin framan við útgáfuna er spegilmynd teikningarinnar, en að öðru leyti nokkuð lík. Stungan eða réttara sagt steinprentið hef- ur verið gert hjá Em. Bærentzen & Co lith. Inst. Sú prentmynd hefur líklega komið út í talsverðu upplagi, því að í Þjóðólfi er hún auglýst til sölu um þetta leyti.4) I Mannamyndasafni er til eitt eintak af henni, nr. 5764. I bréfaskiptum Jónanna er Sigurður málari hvergi nefndur á nafn í sambandi við gerð myndarinnar, en á þessum tíma (veturinn 1855—56) dvelst hann í Kaupmannahöfn. I hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík er olíumálverk af Svein- birni eftir Brynjólf Þórðarson, gjöf frá 25 ára stúdentum 1923. Virð- ist það vera gert eftir teikningu Sigurðar, en ekki steinprentinu. Eigandi teikningarinnar er Erla Egilson í Reykjavík. Sem áður getur átti Þorsteinn Egilson kaupmaður, afi núverandi eiganda, mynd- ina, en eftir hann ekkja hans Rannveig, f. Sívertsen. Erla keypti myndina úr dánarbúi Rannveigar 1932.5) 1) Öprentuð minnisgrein frá 6. okt. 1907. I syrpu Sigurðar málara í Þjóðminja- safni. 2) Sjá t. d. Úr fórurn Jóns Árnasonar. Sendibréf. Fyrra bindi (Rv.1950), bls. 42, 45, 48, 51, 55 og 58. 3) Rit Sveinbjarnar Egilssonar rektors og drs. tlieol. Annaö bindi. Ljóðmæli (Rv. 1856), bls. LXVIII, nm. 4) Þjó'ðólfur 8. ár, 4.—5. tbl. (Rv. 1855), bls. 24. 5) Upplýsingar frá Erlu Egilson 12. ágúst 1977. 96 Sveinbjörn Hallgrímsson (1815—1863) prestur, Glæsibæ. Um mynd nr. 3978 í Mannamyndadeild Þjóðminjasafns segir Matthías Þórðarsoh 24.10. 1925: „Ljósmynd af sjera Sveinbirni Hallgrímssyni .. . eptir teiknaðri mynd eptir Sigurð málara Guðmundsson . . . Ó- víst er hvort frummyndin er til enn eða ekki."1) Gefandi fyrrnefndrar ljósmyndar var Kristín, dóttir sr. Sveinbjarnar. Líklegt er að frum- myndin hafi verið blýantsteikning af hinni al- gengu gerð, sennilega teiknuð í Norðurlandsferð Sigurðar sumarið 1856; þá var Sveinbjörn að- stoðarprestur Hallgríms H. Thorlacius á Hrafnagili og bjó á Akureyri. Reyndar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.