Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 64
70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Um orðmyndina vatnkarl hefi ég fundið 7 dæmi úr yngri handrit- um. Þau eru þessi: vatn karl felitill. D. 1.1, 597 (Úr máldaga Skarðskirkju á Skarðs- strönd, sem talinn er frá 1259. Handrit: Bps. A II 1) vatn carl. D. I. II, 62 (Úr máldaga Haukadalskirkju, sem talinn er frá því um 1269. Handrit: Bps. A II 1). vatn karll aF messingu. D. I. II, 117 (Úr máldaga Skarðskirkju á Skarðsströnd, sem talinn er frá um 1274. Handrit: Bps. A II 1, áður Lbs. 268, 4to eða D 12). vatnkarl. D. I. II, 683 (Úr máldaga Dalskirkju undir Eyjafjöll- um, sem talinn er frá því um 1332. Handrit: AM 263 fol. og Bps. A II 1). vatnkall. D. I. II, 677 (Úr máldaga Skógakirkju undir Eyjafjöll- um frá því um 1332. Handrit: AM 263 fol. og Bps. A II 1, þar sem stendur ,vatnzkall‘). vatnkall. D. I. II, 743 (Úr máldaga Ytri-Sólheimakirkju í Mýr- dal, sem talinn er frá því um 1340. Handrit: AM 263 fol. og Bps. A II 1). vatnkall. D. I. III, 262 (Úr máldaga Dalskirkju undir Eyjafjöll- um, sem er talinn frá því um 1371. Handrit: JSig. 143, 4to (Hít- ardalsbók (VII)). Öll þau handrit, sem nú hefir verið vitnað til, eru skrifuð um 1600, sum aðeins fyrr, önnur aðeins síðar. Ég er ekki í aðstöðu til að full- yrða, hve gömul forrit þessi handrit styðjast við. Hins vegar bendir orðmyndin vatnkarl til þess, að þau séu ekki yngri en frá fyrri hluta 15. aldar, þar sem þessi orðmynd hverfur þá úr frumritum. Hins vegar er til frá 16. öld fjöldi frumrita, þar sem fyrir kemur orð- myndin vatnskarl (með ýmiss konar stafsetningu). Er því ástæðu- laust að ætla annað en orðmyndin vatnkarl í ofangreindum dæmum stafi frá forritum. Hér hafa verið rakin öll dæmi, sem ég hefi fundið, um orðmynd- ina vatnlcarl og rithátt hennar í handritum. Ástæðulaust virðist hins vegar að rekja allar stafsetningarmyndir orðsins vatnskarl. Hugsan- legt er, að framburðurinn [vas:kharll] hafi verið farinn að tíðkast þeg- ar á síðari hluta 14. aldar, sbr. ritháttinn uazkall í Flat. I, 359, en líklegra er, að z tákni hér ts.1) 1 D. I. er rithátturinn vatz-, vatts-, 1) BKÞ segir: „Skoðanir málfræðinga eru skiftar um þessa rithætti með z-u; sumir hyggja að z sýni framburðinn ts, jafnvel alstaðar þar sem hún er rit- uð, en aðrir ætla, að hjer sje að meira eða minna leyti að ræða um rithætti, er ekki sjeu sönn mynd framburðar" (hls. XXVIII).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.