Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 65
71 UM ORÐIÐ VATN (S) KARL vattz- miklu algengari (og raunar fleiri afbrigði), en í frumbréfum frá 16. öld eru rithættirnir uazlcall (t. d. D. I. VIII, 266, frá 1508) og vazkallar (t. d. D. 1. IX, 299, frá 1525) tíðir. Hins vegar er hrein undantekning að finna ritháttinn vaskall. Um hann hefi ég aðeins fundið tvö dæmi (D. 1. IV, 465, frumskjal, sbr. bls. 66 hér að fram- an) og (D. I. XI, 855 frá 1550, Sigurðarregistur). Líkur benda þann- 'ö til þess, að framburðurinn [vahtskhadl] hafi verið tíður. Af rit- hættinum vatnzkall (D. 1. XI, 623, handrit frá miðri 17. öld) og vatnzkall (D. I. XII, 645, handrit frá 1601) verður ekki ráðið, að fi'am hafi verið borið [vahtnskhadl ], heldur er líklegra, að skrifarinn hafi haft tilfinningu fyrir uppruna orðsins og hagað rithætti sínum í samræmi við það. Tortryggilegir eru nokkrir rithættir úr Máldagabók Ólafs Rögn- valdssonar (Bps. B II 4). Skal fyrst rætt um myndirnar ,váznkal‘ og ,vanz skall’, sbr. bls. 67 hér að framan. Strikið yfir a-inu í fyrri rit- myndinni getur vart táknað annað en að nefhljóði sé sleppt, þ. e. ,vanznkal‘, eins og prentað stendur í Fornbréfasafni. Myndin ,vanz skall* virðist tákna hið sama, þótt tvískipting orðsins á þennan hátt sé undarleg. Víst mætti láta sér detta í hug, að hér væri um dönsk (dansk-norsk) áhrif að ræða (sbr. d. vand). En slíkum áhrifum er vart til að dreifa 1461. Ég hygg því, að hér sé aðeins um að ræða lausungu, sem gerði vart við sig í íslenzkri stafsetningu um þessar niundir og þetta sýni einungis, að skrifarinn hafi vitað, að í vatns- kæmu fram hljóðin t, n og s, en annaðhvort ekki kunnað né hirt um að raða táknum þeirra rétt. Ritmyndirnar uaztkall og vadzskal bera einnig vitni um ónákvæmni í stafsetningu, en geta vart táknað annað en framburðinn [vahtskhac6ll]. Niðurstaðan af þessum bollaleggingum er sú, að frá 14. öld eru til bæði myndin vatnkarl og vatnskarl og kunna þær báðar að vera npprunalegar. Framburðurinn á 14. öld virðist almennt hafa verið [-kharl], en breytast á þeirri öld yfir í [khaglj]. Upprunaleg form orðsins liggja þannig ljós fyrir. Skoðanir fræðimanna um merkingu orðsins vatn(s)karl. Satt að segja veita íslenzkar heimildir frá fyrri öldum ekki ná- kvæma vitneskju um það, hvernig vatn(s)karlar hafi litið út. Hins vegar virðist ekki ástæða til að efa, að þeir hafi einkum verið notaðir við handþvott, venjulega í kirkjum. Hin tíða samfylgd orðsins með orðinu mundlaug (mun(n)laug) í máldögum bendir ótvírætt í þessa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.