Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 85
INGMAR JANSSON BEIT AF AUSTURLENSKRI GERÐ FUNDIN Á ÍSLANDI Austurlensk belti víkingaaldar og evrasískt samhengi þeirra. 1 Skógum undir Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu, er eitt besta byggðasafn á Islandi. Flestir safngripirnir varða þjóðlíf seinni alda, en þó eru þar einstaka forngripir sem fundist hafa í jörðu. Sumarið 1975 voru fornleifafræðinemar frá Uppsölum í heimsókn í Skógum, °g þá sýndi Þórður Tómasson safnstjóri mér einn slíkan forngrip, reyndar óvenju merkilegan. Þetta er beit* af austurlenskri gerð frá víkingaöld og að kalla má einsdæmi á vestur-skandinavísku svæði. Þessi tegund forngripa hefur ekki verið ítarlega rædd í fornfræði- i’itum á seinni árum, og því reyni ég í þessari ritgerð að draga saman það sem fram til þessa er vitað um notkun og uppruna slíkra beita.1 íslenska beitin orj fundarsta’ður hennar. Beitin (1.—2. mynd) ber safnnúmerið S:627. Hún er steypt úr bronsi með skreyti úr nielló. Hún er aflöng, „tungumynduð“, fram- mjókkandi og með nokkurn veginn hornréttum broddi fremst. en aftur á móti er skarð upp í hinn endann miðjan og bjúgar totur báðum megin við það. Langhliðarnar eru því sem næst beinar og samhliða, en þó breikkar beitin lítilsháttar eftir því sem nær dreg- Nauðsynlegt er að skýra og um leið afsaka orðið beit sem hér er notað. Það er að vísu gott og gamalt orð (kvk., flt. beitir'), en var einkum notað um málm- hryddingu á ýmsum hlutum úr öðrum efnum, t. d. drykkjarhornum eða söðul- bogum, aftur á móti miklu síður eða alls ekki um plötur eða skildi sem festir voru t. d. á beisli, söðla eða belti o. fl. Hér er orðið hins vegar látið merkja hið sama og „beslag“ á Norðurlandamálum, en það er mjög víðrar merkingar °g haft um hvers konar málmstykki sem fest eru á aðra hluti til skrauts eða nota. Islenska á ekkert orð sem nýtilegt er á sama hátt og „beslag“, svo nauð- synlegt sem það þó er. Þess vegna er orðið beit tekið traustataki og merking þess víkkuð svo að það megi héðan af merkja hvers konar „beslag“, enda spillir sú notkun orðsins ekki fyrir hinni gömlu merkingu þess. — Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.