Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 93
beit ap austurlenskri gerð 99 Það er bersýnilega fyrirkomulag af þessu tag'i sem málverkin í Lashkari Bázár hafa að geyma. Málverkin eru á veggþiljunum í há- sætissal hallarinnar og sýna eintóma hermenn í ýmiss konar munstr- uðum kaftönum, sem haldið er saman með gylltum eða silfurlituðum beltum með hangandi sprotum, og ýmist með gylltar eða silfurlitar kylfur um öxl (3. mynd). Ekki virðist annað koma til mála en að beltin og sérstaklega skreyt- ing þeirra með beitum og hangandi sprotum hafi haft táknræna merk- ingu. Iíitaðar heimildir eru einnig til vitnis um hlutverk beltanna sem hefðartákna í Austurlöndum nær, í innlöndum Asíu og víðar. Sá siður var alþekktur víða í Austurlöndum nær að furstarnir úthlutuðu dýrlegum klæðum og beltum til hirðmanna og gesta í heiðurs skyni, en einnig oft til merkis um undirgefni viðtakanda undir gefandann. Vitaskuld eru þessi belti mismunandi útlits á ýmsum tímum og ýmsum landsvæðum. En samt sem áður er athyglisvert hversu líkir þessir fundnu gripir eru innan víðáttumikilla svæða. Ástæðan til þessarar miklu dreifingar er án efa að nokkru leyti fjörug verslunar- viðskipti á lestaleiðunum yfir evrasísku steppuna, að nokkru leyti og öllu öðru fremur langar reikunarferðir og herhlaup hirðingjaþjóð- anna. Ráðandi steppuþjóð á þessum tímum voru Tyrkir, sem færðu út kvíar sínar í austur, vestur og suður frá frumheimkynnum sínum í og umhverfis núverandi Mongólíu, og stofnuðu víðáttumikil en laus- tengd steppuríki. Frá þessum ríkjum gerðu þeir svo herhlaup á bæi og sveitabyggðir í löndunum umhverfis. Með tilliti til þessa sögulega baksviðs hafa menn leitað uppruna um- ræddra belta, búningsins alls og þess hennannlega útbúnaðar sem þau eru í samferð með, í austanverðri Asíu og þó helst hjá tyrkneskum þjóðum; í fornleifafræði Austurlanda nær hafa menn venjulega litið á beltin sem sérmerki Tyrkja. En einnig hefur verið bent á sassaní- díska Persaríkið sem upprunaland þessarar beltisgerðar. Sá úrkostur sem menn hafa yfirleitt ekki gefið gaum er að gerðin kunni að vera ■— að minnsta kosti að nokkru leyti — til komin í Evrópu.9 Ríkulega beitt belti með skrauthengslum og hangandi sprotum og hringum til að festa vopn og verkfæri voru hluti af búnaði hermannsins á róm- verskri járnöld og þjóðflutningaöld, bæði innan og utan rómverska ríkisins,10 og ekki er ósennilegt að ungverskar og suður-rússneskar hirðingjaþjóðir, Persar og enn austlægari þjóðflokkar, hafi fengið þessa beltisgerð frá Germanaríkjunum í Evrópu og býsanska ríkinu. Með því mælir það sem nú er almennt viðurkennt að skreytið á elstu hringjum og beitum — einfalt jurtaskraut, „kommu-skreyti“, gegn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.