Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 104
110
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
8. mynd.
• Lundarbeitin og hliðstæður hennar; gotlensku fundirnir táknaðir með stærra
merki.
A Meiri hátta/i' staðir nefndir í greininni.
-----Mesta útþensla kalífaríkisins (um miðja 8. öld, síðan leystist ríkið smám
saman upp sem stjórnmálaleg heild, og hófst sú upplausn í vesturhlutanum).
Hvít landsvæði — skóglaust land (eyðimerlcur, steppur, lieiðalönd, túndra). 1.
Bjarkey (Birka), 2. Perm-svæðið, 3. Minusinsk-svæðið, ). Samarra, 5. Taq-e-
Bostan, 6. Rey, 7. Nishapur, 8. Bust með Lashkari Bazar, 9. Ghazni, 10. Buchara,
11. Samarkand. Uppdr. Brita Eriksson og höf. — • The mount from Lundur and
its parallels. A Important places mentioned in the article.---------Tlie largest
extent of the Caliphate (middle of 8th century).
munstrið á hjartalöguðum og svipuðum beitum frá Svíþjóð og Ung-
verjalandi í vestri og að minnsta kosti til Minusinsk-svæðisins í Síbe-
ríu í austri. Sarni undningabragur og á Lundarbeitinni þekkist á
mörgum, oftast niellóskreyttum hjartalöguðum beitum sem fundist
hafa á Ölandi og Gotlandi í Svíþjóð, í Suðaustur-Finnlandi, Lettlandi
og Rússlandi allt austur til Perm-svæðisins og Don-héraða neðan-
verðra (7. mynd).
Ekki hef ég fundið neina nákomna hliðstæðu við pálmettu um-
lukta tveimur akantusblöðum, eins og er á Lundarbeitinni, en slíkt
efnisatriði er mjög algengt á austurlenskum beitum.