Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 125
fjórar myndir ap íslenska vefstaðnum
131
sem fyrir hendi eru, virðist líklegast að teikningin í Þjskjs. Rtk. 492
(1. mynd) sé elst þeirra og næst henni í tímaröð sé teikningin í Nks.
1092 fol. (2. mynd). Áþekk henni hlýtur fyrirmyndin sem Sæmund-
ur fékk hjá Olaviusi að hafa verið, þótt teikningin í Nks. 1093 fol. (3.
uiynd) sýni ýmis frávik frá henni, eins og fyrr var drepið á, meðal
annars rangfærslur að telja verður, til dæmis hvað viðvíkur fyrir-
komulagi á meiðmum og sköftum. Á koparstungunni í ferðabókinni
frá 1780 (4. mynd) hefur þessu og ýmsu öðru verið kippt í lag, og
þar eru einnig komnar sams konar merkingar, þ. e. með bókstöfum,
á einstaka hluti vefstaðarins eins og eru á teikningunni í Rtk. 492, en
ítarlegri merkingunum — með tölustöfum — á teikningu Sæmundar
frá 1778 hefur verið liafnað. Kemur manni helst í hug að Olavius,
sem sjálfur las síðustu próförk af mestallri bókinni, hafi ráðið því.
22.9. 1977/8.12. 1977
TILVITNANIR
'!‘ Um íslenska vefstaðinn sjá: Kristján Eldjárn, Hundraö ár i Þjóöminjasafni
(Rvk, 1962), 3.0. kafli. Elsa E. Guðjónsson, „íslenskur vefstaður — kljá-
steinavefstaður. Skýringarmynd“ (Rvk, 1971), 2 bl. (fjölrit). [Sigurður Guð-
mundsson], Skýrsla um Fornpripasafn íslands í Reykjavík, II (Kh., 1874), bls.
29—30, 147 og 168—176. Sig'ríður Halldórsdóttir, „Áhaldafræði" (Rvk, 1965),
bls. 1—3 (fjölrit). Marta Hoffmann, „Der islandische Gewichtwebstuhl in
neuer Deutung," Festschrift Alfred Búhler [1964], bls. 187—195 -----------,
„Oppstadvev," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XII (Rvk,
1967), dk. 621—629. -----------, Tlie Wa/rp-Weighted Loom (Oslo, 1964),
bls. 114—140. Jónas Jónasson, íslenzkir þjóðhœttir (Rvk, 1934), bls. 105—111.
Inga Lárusdóttir, „Vefnaður, prjón og saumur,“ Iönsaga íslands, II (Rvk,
1943), bls. 154—192 (einkum bls. 163—172). Sigurður Vigfússon, Skýrsla um
Forngripasafn íslands í Reykjavík, II, 1 (Rvk, 1881), bls. 6, 10—16, 24 og
33—34. Matthías Þórðarson, „Ýmislegt um gamla vefstaðinn,“ Árbók hins
íslenzka fornleifafélags 191U (Rvk, 1914), bls. 17—26.
1 Olaus Olavius, Oeconomisk Reise igiennem de nordvestlige, nordlige, og nord-
ostlige Kanter af Island (Kiobenhavn, 1780), myndasíða XII.
2 Sjá Matthías Þórðarson, „Sæmundur Magnússon Hólm,“ íslenzkir listamenn
(Rvk, 1920), bls. 10—47 (einkum bls. 13—18).
3 Sbr. formála Steindórs Steindórssonar að þýðingu hans á ferðabókinni, Olaf-
ur Olavius, Feröabók, I—II (Rvk, 1964—1965), I, bls. ix—xiii.
4 Olaus Olavius, op. cit., bls. CCII (eða Ólafur Olavius, op. cit., I, bls. 123).
4a Matthías Þórðarson, op. cit., bls. 19.
° Sbr. [P.E. Kristian Kálund], Katalog over de oldnorsk-islandske hándskrifter
i det store lcongelige bibliotek (Kli., 1900), bls. 108. Er handritið þar sagt
vera úr safni Suhms, 807 fol.