Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Side 155

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Side 155
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS 1976 161 er. Sá þáttur sögunnar sem kenna má við þjóðhætti er þar engin undantekning. 1 ágústmánuði 1976 fór ég með Jóhanni L. Gíslasyni skipasmið vest- ur í Breiðafjörð og norður í Strandasýslu. Hann mældi á hvorum stað þrjá gamla báta. Jóhann hefur unnið að teikningu af þessum sex bátum, en ekki er þeim lokið. Langt er síðan ég byrjaði að huga að efni bátakaflans, auk teikn- mga. Nokkuð hef ég gert að því samfara kaflanum um rekaviðinn, en þar er í mörg horn að líta. Þótt mikið hafi þegar verið fullsamið af efni í sjávarháttarit mitt verður sennilega fyrst unnt að byrja út- gáfu á því er lokið hefur verið að semja þáttinn um bátinn. Upp í ermi mína vil ég engu lofa að svo stöddu hvenær mér lánast að setja lokapunkt aftan við hann. En að honum mun ég alfarið beita mér næst.“ Þjóðminjavörður fékk leyfi frá störfum til dvalar erlendis um þriggja mánaða skeið, sem hófst 10. desember. Gegndi Gísli Gestsson 1. safnvörður embætti hans þann tíma. Margrét Gísladóttir handavinnukennari vann í safninu um sumarið að viðgerð og hreinsun altarisdúks, handlína og fleiri textíla, auk þess sem hún vann að uppsetningu sýningarinnar Brúðkaup og brúð- arskart. Þá vann Sólveig Georgsdóttir þjóðháttafræðinemi í safninu um tíma á haustmánuðum að skráningu og frágangi efniviðar frá þjóð- háttasöfnun þeirri sem getið verður hér á eftir. Árni Björnsson safnvörður hefur samið eftirfarandi skýrslu um söfnun þjóðháttadeildar á árinu svo og þjóðháttasöfnun stúdenta sem unnið var að um sumarið og var mjög yfirgripsmikil: ,,Á árinu voru að venju sendar út tvær spurningaskrár, nr. 33 og 34. Fjallaði hin fyrri um sauðfé, fjárhús, fénaðarhirðingu og fóðrun, en hin síðari um jarðabætur. Auk þess var dreift endurskoðaðri gerð af 6. spurningaskrá um nýtingu mjólkur og nefndist hún ílát og áhöld. Var það gert í tengslum við söfnunarstarf stúdenta um sumarið, sem síðar verður vikið að. Á árinu bættust 245 númer í heimildaskrá safnsins, og voru þau því í árslok orðin 4052. Lokið var að mestu við að gera atriðisorða- skrár yfir þær heimildir sem ekki eru bein svör við í spurningaskrám. Safnvörður deildarinnar sótti fund framkvæmdanefndar Norrænu þjóðfræðistofnunarinnar í Turku, Finnlandi, um mánaðamótin jan- 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.