Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 158

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 158
164 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Fjárhagsáætlun þessarar framkvæmdar nam alls um 10 milljónum eða um hálfri milljón á hvern safnara. Var þar um að ræða laun í 3 mánuði, farartækjakostnað, fæði, gistingu, símakostnað, pappír, frí- merki o.s.frv. auk undirbúningskostnaðar og úrvinnslu. Þessu fé hef- ur að mestu leyti tekizt að safna. Fjáröflun fór aðallega fram með þeim hætti, að fjárbónarbréf ásamt greinargerð um verkefnið voru send nær öllum sveitarfélögum á landinu, kaupfélögum, búnaðarsamtökum, kvenfélögum, ungmenna- félögum, sparisjóðum og fleiri aðilum. Alls voru send milli 6—700 slík bréf og haldnir kynningarfundir í flestum sýslum landsins. Að þessu og öðrum undirbúningi unnu sumir stúdentanna vikum eða mánuðum saman að mestu leyti í sjálfboðavinnu. Á þennan hátt söfnðust um 8 milljónir kr., en rúm milljón kom frá nokkrum stærri aðilum, og áttu þar drýgstan hlut Sáttmálasj óð- ur, Samband íslenskra samvinnufélaga, Stéttarsamband bænda og Brunabótafélag Islands. Þá veitti Þjóðminjasafn Islands margvís- legan stuðning og aðstöðu við þessa framkvæmd, svo og Sagnfræði- stofnun Háskóla Islands. Talsverðan tíma tók hinsvegar að fá suma aðila til að taka ákvörð- un, svo og að innheimta nokkur fjárframlög, sem vilyrði höfðu feng- izt fyrir. Kom þetta nokkuð niður á hinni eiginlegu vinnu safnar- anna. Oftar var þó um að ræða tæknilega seinkun á afgreiðslu fjárins en beina tregðu. Þó heyrðust þær raddir hjá sumum sveitarfélögum, að ríkisvaldið hefði nýskeð velt svo miklum verkefnum yfir á þau, að ekki væri á bætandi. Samt sem áður tókst þessi tilraun og sannaði: 1) að til voru í landinu nægir peningar til slíkra verkefna, og 2) að mjög jákvæður vilji og skilningur var almennur hjá fólki á nauðsyn þess að bjarga þvílíkum heimildum hið bráðasta. Hinsvegar er áðurnefnd fjáröflunaraðferð svo tímafrek, að vafa- mál er, hvort rétt þætti að beita henni í annað sinn. Það eru léleg vinnuvísindi, ef öflun fjár til starfsins kemur niður á starfinu sjálfu. Þessvegna væri einfaldast, að Alþingi veitti í staðinn sem svaraði 100 kr. á hvern skattgreiðanda á landinu til þessara verkefna, og ólíklegt, að það mæltist nokkurs staðar illa fyrir.“ Óbeinn ávöxtur þessa starfs var svohljóðandi þingsályktunartil- laga, sem samþykkt var samhljóða á Alþingi 29. apríl 1977: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera ráðstafanir til að efla eins og fært þykir þá söfnun og úrvinnslu íslenskra þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.