Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 161
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS 1976
167
/cvikmyndarfilma um sunnlenska þjóðhætti, gef. af forsætis- og fjár-
málaráðuneytum; handlína úr silki, gef. Sigþrúður Arinbjarnardótt-
ir, R.; spjótsoddur frá víkingaöld fundinn á Hvolsvelli, afh. af Þórði
Tómassyni, safnverði í Skógum; tvær kirkjuklulckur sem voru í kirkj-
unni á Kirkjubóli í Langadal, N.-ls., gef. Kristján Steindórsson,
Kirkjubóli; 23 íslenskir skúfhóllcar, dánargjöf Selmu Langvad, Kaup-
mannahöfn; Jclukka, krónómeter, smíðuð af Magnúsi Benjamínssyni,
gef. eigendur úrsmíðaverkstæðis Magnúsar Benjamínssonar.
Aðrir gefendur safngripa eru þessir:
Árni Konráðsson, R.; Dorothea Stephensen, R.; Otto Christensen,
Kaupmannahöfn; Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi; Gunnar
Hvammdal Sigurðsson, R.; dr. Kristján Eldjárn, Bessastöðum; Þjóð-
skjalasafnið, R.; Meyvant Sigurðsson, R.; Ólöf Helgadóttir, R.; Sig-
urður Thoroddsen, R.; Sigurður Skúlason, R.; dr. Símon Jóh. Ágústs-
son, R.; Póst- og símamálastjórnin, R.; María Magnúsdóttir, R.; Ein-
ar Vilhjálmsson, Garðabæ.; Grétar Brynjólfsson, Skipalæk; Þórður
Einarsson, R.; Erlendur Halldórsson, Hafnarf.; Sigrún Ragnarsdóttir,
R.; Jóhann Gunnar Ólafsson, R.; Den kongelige mont, Kongsberg;
Anton Brian Holt, R.; Sigfús H. Vigfússon, Geirlandi; Eyjólfur
Eyjólfsson, Hnausum; Guðlaug Ólafsdóttir, R.; Guðrún Sigurðardótt-
ir, R.; Kristín Snorradóttir, Laxfossi; Lúðvíka Lund, Garðabæ; Aage
Nielsen-Edwin, R.; Guðrún Sveinsdóttir, R.; Ingimar H. Jóhannes-
son, R.; Þorkell Grímsson, R.; Sesselja Sigurðardóttir, R.; Björn
Magnússon, R.; Nanna Ólafsdóttir, R.; Ingvi Guðjónsson, R.; Ragna
Pétursdóttir, R.; Mrs. Edwin C. Knowles, Arizona; Aðalheiður Jóns-
dóttir, Hafnarf.; Sigríður Matthíasdóttir, R.; Margrét Magnúsdóttir,
Sauðái’króki; Sigurjón Jóhannesson, Húsavík; Kristrún Steindórs-
dóttir, R.; Rannsóknarlögreglan, Keflavík; Elínborg Bogadóttir,
Skarði; Jónas Jósteinsson, R.; Marteinn Jónsson, Möðruvöllum; Árni
Long, R.; Sverrir Thoroddsen, R.; Sigurður Björnsson, Kvískerjum;
Guðrún Þorsteinsdóttir, Patreksfirði; Skúli Helgason, R.; Jón 0.
Edwald, R.; Andrés Kolbeinsson, R.; Thorvaldsensfélagið, R.; Ólafur
Oddsson, R.; Hulda Davíðsson, R.; Sverrir Sigurðsson, R.; Tryggvi
Marteinn Baldvinsson, R.
Hér má einnig nefna, að safnið lét gera upp mj ög vandlega gamlan
Internationaltraktor 10/20 frá 1930, einn af fyrstu jarðyrkjutraktor-
um, sem til landsins fluttust. Pétur G. Jónsson vélvirki nýjaði
traktorinn upp, en Kristmundur Stefánsson bóndi í Grænuhlíð á Ás-
um í Austur-Húnavatnssýslu gaf safninu traktorinn fyrir nokkrum