Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Page 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Page 8
12 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 2. mynd. A: Einfaldað snið af Bjarnagarði við brekkufót. B: Mœlt þversnið af Bjarnagarði skammt suður af Ásgarðstjörn. S.Þ. 1980. — Fig. 2. A: Schematized section of Bjarnagarður at the foot of a west-facing slope. B: Measured section of the wall south of the Ásgarður farm. niður brekku norðvestan í Hálsum, en frá suðurenda þess kafla hefur hann að likindum legið í sveig vestur fyrir kollinn á hæsta hólnum vestur af tjörn, er nefnist Stöðlatjörn, og síðan suðaustur að áðurnefndri heimreið. Frá brekku norðvestan í Hálsum virðist hann hafa fylgt brekkufæti áfram til NV og hefur þar, eins og á nokkrum öðrum stöðum, brekkuhalli mót vestri verið nýttur þannig, að grafinn hefur verið stallur í brekkuna og þverbrattinn að baki honum hækkaður með hleðslu eins og sýnt er með einfölduðu rissi á mynd 2. Er norðar dregur verður áfok svo mikið, að sumsstaðar skiptir metrum og ekki tök á að rekja garðinn lengra norður, en ætla verður að hann hafi náð norður að Skaftá og líklegt að hann hafi fylgt Tungulæk, sem kann að hafa verið notaður í garðsstað, og legið að ánni austan hans vestan í eða vestan við totu úr Landbrotshrauninu, er teygir sig norður að Skaftá og áfram aðeins norður fyrir núverandi farveg árinnar, þar sem heitir Heimsendasker. Frá heimreiðinni að Ásgarði liggur garðurinn til suðuráttar niður í kvos eða tjörn, Ásgarðstjörn, sem mynduð hefur verið með því, að stíflaður hefur verið lækur frá kvosinni vegna heimarafstöðvar. Hverfur garðurinn þar í tjörnina og mýrina. Lengd ofangreindra kafla er: Frá Skaftá að hvammi við Tungulæk (ei lengur greinanlegur) um 490 m. Þaðan að túni í Ásgarði (enn að nokkru sýnilegur) um 250 m. Þaðan að syðri enda Ásgarðstjarnar (sýnilegur milli tjarnar og heimreiðar) 520 m. Kort II. Bjarnagarður. Kort byggt á flugmynd Landmælinga íslands tekinni 1979, en 20 m hæðarlínan dregin skv. korti U.S. Army Map Service 1:50 000. Bjarnagarður er að hluta sjáanleg- ur á flugmyndinni, en er að öðru leyti teiknaður skv. athugunum höf. og Guðmundar Sveins- sonar. — Map II. Bjarnagarður. Map based on aerial photo taken by Iceland’s Geodetic Survey and on field observations.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.