Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Gæti þetta bent til þess, að áin hafi þá enn verið að mestu samsafn byggða- vatna og enn ekki verið talin aðalframhald þeirrar Skaftár, er rann suður með Skaftártungu. Jón Steingrímsson hefur haft sagnir af breytingum á rennsli Skaftár, því hann skrifar í Eldritinu, að hún hafi runnið í þrengslum fyrir ofan Stapafoss — sem er nærri Ytri-Dalbæ — ,,í nokkur hundruð ár síðan eitt jökulhlaup keyrði hana þangað“,69 og einnig, að gott veiðivatn vestsuðvestur af Efri- Steinsmýri hafi aftekið i Skaftárhlaupi eftir að klaustur var stofnað i Kirkju- bæ.70 Menjar um forna farvegi vatns úr Skaftá eru víðar í Landbrotshrauni. Stórir farvegir liggja að Tröllshyl, en vatnið horfið úr þeim fyrir Öræfajökuls- gosið 1362, því gjóskulagið úr þvi gosi er að finna í þeim.71 Ekki virðast þessir farvegir bera vott um mjög langvarandi rennsli. Lokaorð Könnunin á Bjarnagarði og á jarðfræðilegum og skráðum heimildum varð- andi náttúrufar þar um slóðir þegar hann var hlaðinn, benda til þess, að arfsögn sú, er Jón Steingrímsson skráði um þennan garð og traðir í Landbroti, sé ekki ýkja fjarri sanni. Garðurinn er auðsæilega byggður til varnar ágangi búfjár frá vestri. Erfitt er að sjá, að þær fornu traðir, sem liggja milli byggðar í Landbroti og tengja sléttlendið austan Landbrotshrauns landinu vestan Bjarnagarðs, hafi getað þjónað öðrum tilgangi en rekstri búsmala. Vart er ástæða að efa, að einhver býli hafi snemma á öldum risið á sléttlendinu austur af Landbrotshrauninu, þar sem hét Skjaldbreið, og nokkuð öruggt er, að minna vatn hefur í þann tíma runnið milli Skjaldbreiðar og Landbrotshrauns en síðar varð. Býlin í Skjaldbreið, ef verið hafa, eru löngu horfin í sand og sér þeirra engin merki. En Bjarnagarður hlykkjast enn um grösugar lægðir og drög Land- brotsbyggðar, þögult vitni um ástand sem einu sinni var. SUMMARY In his classical, contemporary account of the Lakagígar eruption of 1783 the Reverend Jón Steingrímsson relates the following tradition, nowhere mentioned in older written sources: East of the rural settlement Landbrot, which is situated on the lava flow Landbrotshraun, were in olden times eight farms on a sandur plain called Skjaldbreið (cf. map I). This settlement formed a separate parish, now long ago destroyed by floods in adjoining glacier rivers. The graz- ing ground for the livestock of the Skjaldbreið farmers was situated on the Landbrot lava west of a long wall, Bjarnagarður, which ran from north to south through the entire Landbrot settle- ment. The Skjaldbreið farmers are said to have driven their livestock across the Landbrot settle- ment along a fenced lane still visible when the Reverend Jón put the tradition into writing. Long stretches of the sod wall called Bjarnagarður are still visible. Other portions of the wall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.