Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Qupperneq 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Qupperneq 45
FUNDINN MANNABEIN í NEÐRANESI 49 sandborin mold, hafði verið ýtt í suður og austur. Þarna blasti við vel afmörk- uð beinahrúga, um 80 cm austan við allhátt barð, sem myndaðist þegar ýtt var. Hún var 50 x 60 cm að stærð, en einungis voru eftir um 10 cm eftir niður á óhreyfðan jarðveg. Heimamenn álitu, að á að giska 60-70 cm hefðu verið niður á leifarnar frá yfirborði. Ég gróf upp þau bein, sem eftir voru, en þau voru svo fá, að þau komust fyrir í litlum kassa. Einnig athugaði ég jarðveginn í kring, en þar var ekkert að finna og ekkert var heldur að sjá í barðinu vestan við. Við athugun mína leit því út fyrir, að hér væri um að ræða holu og í henni hefði verið grafinn samtíningur af beinum. Dr. Jón Steffensen rannsakaði nákvæmlega þessar beinaleifar. Þau bein, sem á annað borð var hægt að greina eru lítt fúin og úr eigi færri mönnum en tíu, en alls engin dýrabein voru þar á meðal. Beinin eru úr barni á fyrsta ári, tveimur börnum fimm til sex ára, einum unglingi, sennilega karli, og sex full- orðnum. Þar af eru örugglega tveir karlar og ein kona og hinir þrír hafa senni- lega líka verið konur. Þegar við vitum nú úr hversu mörgum einstaklingum beinin eru og að þau eru úr fólki á ýmsum aldri er senfiilegast að ætla þau komin úr kirkjugarði eða grafreit. Hafi þau eftir jarðrask verið grafin þarna niður í stað þess að vera flutt í kirkjugarð. Engar ritaðar heimildir hef ég fundið um að kirkja eða bænhús hafi verið í Neðranesi. í máldaga Stafholtskirkju um 1140 á hún m.a. jarðirnar Svarf- hól, Bjargastein og Hofstaði, sem allar eru á milli Norðurár og Þverár, en ennfremur á kirkjan alla eyna þar sem Þverárþing stendur.1 í Gíslamáldögum og síðar á Stafholtskirkja m.a. jarðirnar Svarfhól, Bjargastein og Nes.2 Þegar þeir Árni Mangússon og Páll Vídalín safna efni í Jarðabók sína 1708 á Staf- holtskirkja ennþá Neðranes.3 Víða i heimildum er getið um bænhús á miðöldum, sem hafa verið lögð niður eftir siðaskipti. En oft vill til, að mannabein koma úr jörðu á stöðum þar sem þeirra er alls ekki von, bæði heima við bæi og þar sem nú er víða- vangur. Ekki er auðvelt að álykta neitt um, hvað hefur ráðið því hvort bæn- hús voru á bæjum. Það hefur vafalítið verið hagræði fyrir bændur að geta fengið alla prestsþjónustu heima enda þótt það kostaði fé að halda bænhús. Það kostaði nefnilega einnig fé að fá leg í kirkjugarði,4 og að því er maður ímyndar sér oft ærna fyrirhöfn að komast til kirkju um misjafnan veg og í misgóðu veðri. Þessar áðurnefndu beinaleifar gætu bent til þess, að bænhús hafi verið í Neðranesi, og þá trúlegast áður en jörðin komst leigu Starfholtskirkju, en það hafi lagst niður eigi síðar en á 16. öld. Hefði það staðið lengur eru meiri líkur til, að við hefðum einhverjar heimildir fyrir því, eins og að samkvæmt munn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.