Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Síða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Síða 107
INNSIGLI JÓNS SKÁLHOLTSBISKUPS 111 7. mynd. Skjaldarmerki cettarinnar Finkenov og afbrigöi sem þekkt eru. — Eftir Sven Tito Achen, Danske Adelsvábener (1973) og teikn. V.Ö. V. annað en að hann lætur dæma Oddastað af Vigfúsi Þorbjarnarsyni presti og sendir hann undir náð páfa til afláts og lausnar.28 Hann deyr svo á biskups- stóli síðla árs 1413 og mun holdsveiki hafa dregið hann til dauða. í páfabréfi frá 24. júlí 1413, sem Jóhannes XXIII páfi sendir biskupinum í Lýbíku er meginefnið veikindi Jóns biskups. Páfi biður biskupinn að grennslast fyrir um hvort presturinn Árni Ólafsson (síðar biskup í Skálholti) sé nothæfur til að hafa andlega og veraldlega forsjá með „þeim söfnuði á úthafseyju, sem mælt sé að fyrirfinnist á enda veraldar.“29 Samkvæmt bréfinu á Jón að vera yfirkominn af sjúkdóminum, og hold hans og bein hrynja af fótum og höndum. Jón er aldrei nefndur sem danskur ntaður í heimildum, hvorki í bréfabók Munklífiskklausturs né í bréfum og annálum íslenskum. Það er fyrst í Kristnisögu Jóns biskups Helgasonar að hann er nefndur hinn danski,30 og er það vafalaust vegna þess að vitað er að Eiríkur konungur af Pommern (1382-1452) var verndari Munklífis og annarra rikra stofnana í tíð Jóns ábóta. En það mun hafa verið stefna konungs á þessum tíma, rétt eftir sameiningu Norðurlanda, að hafa sem flesta embættismenn danska og holla sér. Þannig fáum við danska menn í embætti fyrir aldamótin 1400 og þannig kom það til að hinn ódæli Jón Gerreksson er útnefndur biskup í Skálholti 1426 af Eiríki konungi og sömuleiðis Godsvin Comhaer 1437. Þeir voru báðir menn af bestu ættum og gæðingar konungs. Eitt atriði ætti þó að geta orðið til þess að varpa ljósi á uppruna biskups, en það er skjaldarmerkið sem á innsiglinu er (6. mynd). Samsetning þess, hinn tví- skipti skjöldur, með 6 kúlum eða punktum i vinstri eða efri helmingi, á sér enga beina hliðstæðu í safni danskra aðalinnsigla.31 Þó er nokkur svipur með því og skildi aðalsættarinnar Finkenov (sjá 7. mynd), og aðrir ættarskildir sem þekktir eru á Norðurlöndum koma varla til greina i því sambandi.32 Finkenov-ættin er upprunnin í Þýskalandi og eru einstakir meðlimir hennar þekktir í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Fyrstu Finkenovarnir, sem nefnir eru í Danmörku, eru bræðurnir Pétur og Níels eða Nikulás, Jakobssynir. Hinn síðarnefndi, sem einnig var kallaður ,,rusari“ var á árunum 1382-86 erki-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.