Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 122
126 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Það var á nýársdag árið 1823 að embættað var í Gufuneskirkju. Meðal kirkjugesta voru þeir Vigfús hreppstjóri á Reykjum og Jónatan bóndi á Æsu- stöðum, sem þá var nær þrítugsaldri. Héldu þessir menn frá kirkjunni heim að Lágafelli. Bauð Guðmundur bóndi Jónsson fyrrum lögréttumaður þeim bændum til gestastofu sinnar. Þegar þeir höfðu setið þar nokkra stund kom Guðrún Hákonardóttir (tengdadóttir Guðmundar) inn í stofuna. Voru þau Guðrún og Jónatan á svipuðum aldri, tæplega þrítug. Látum við nú Jónatan sjálfan segja frá því sem fram fór þarna í stofunni á Lágafelli og hann kærði siðan til sýslumanns: ,,Tók hún (Guðrún) að bera á mig að ég hefði haft óþægileg orð um hana á bak, eftir því sem hún hefði frétt, með fleiri ýfingar- orðum sem hún brúkaði. Ég svaraði litlu þar til en fór að minnast á áleitni hennar fyrr meir við mig án þess þó að brúka illyrði við hana, hvað þeir er við- staddir voru munu sanna. Samt sem áður varð hún svo bráð, að hún hljóp að mér, sem átti einskis ótta að mér, og sló mig í andlitið,----Nú er það mín auðmjúk bón, að herra sýslumanninum vildi þóknast að stefna áðurnefndri Guðrúnu Hákonardóttur og mér fyrir pólitírétt til þess að gjöra tilraun til hvort hún ei með góðu vildi bæta ójöfnuð sinn með lítilfjörlegum útlátum til fátækra í Mosfellssveit, eða sé þess ei kostur að hún verði þar tildœmd, sem nærstöddum viðskiptum okkar Guðrúnar mætti herra sýslumanninum þóknast að stefna bóndanum Guðmundi Jónssyni á Lágafelli og hreppst- jóranum Vigfúsi Halldórssyni á Reykjum. — Æsustöðum 1. febrúar 1823 Jónatan Jónsson“ Þessu kærubréfi.svaraði sýslumaðurinn réttum mánuði eftir móttökuna eða þann 1. marsmánaðar. Vegna þess að bréf sýslumannsins er ritað í hinu hefð- bundna kansellístíl, er tíðkaðist af mikilli formfestu fram eftir 19. öld, verður það birt hér óstytt og er það svohljóðandi: „Ólafur Finsen, Hans konunglegu hátignar til Danmerkur sýslumaður í Kjósarsýslu, samt sýslumaður og héraðsdómari í Gullbringusýslu: Gjörir vitanlegt, að fyrir mér hefur tjáð Jónatan bóndi Jónsson á Æsu- stöðum i Mosfellssveit, hvörsu hann finni sig orðsakaðan til að innstefna fyrir pótitírétt bóndakonunni á Lágafelli, Guðrúnu Hákonardóttur, út af misklíð þeirra í millum risinni að Lágafelli þann 1. janúar þ.á. því innkallast hér með velnefnd kona, Guðrún Hákonardóttir á Lágafelli, til þess að mæta að Lágafelli í Mosfellssveit næstkomandi föstudag þann 7unda yfirstandandi mánaðar, einni klukkustundu fyrir hádegi, fyrir pólitírétti, sem þá af mér seitur verður, til þess að svara klagandans sakargiftum, heyra á vitni stefndra og óstefndra framburð, taka sættatil- raun eður eftir kringumstæðum meðtaka réttarins úrskurð um fyrr- stefndra misklíð. Að bón klagandans innkallast einnig til undir fallsmáls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.