Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Side 162

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Side 162
166 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS son safnvörður og Ágúst Georgsson þjóðháttafræðingur um hana. Var byrjað á að kanna rústir og aðrar minjar í Mosfellssveit og næsta nágrenni Reykja- víkur, heimildir um byggð kannaðar og leitað til kunnugra manna um byggð og mannvirki, en síðar farið á staðina og gerðar lýsingar. Vart er þó hægt að segja, að skráningunni hafi verið fundið endanlegt form. Margrét Gísladóttir vann að viðgerðum textila eins og áður, bæði þeirra, sem í eigu safnsins eru og eins nokkurra í eigu kirkna. Vann hún fyrra hluta ársins fyrir fé Þjóðhátíðarsjóðs, en síðara hluta ársins fékk hún greitt af föstu rekstrarfé safnsins. Gengið var frá pöntun á lyftu í safnhúsið, sem lengi hefur staðið til að fá. Hins vegar tókst ekki að fá fé til að hefjast handa um breytingar á íbúðinni á neðstu hæð, sem áformað er að breyta í skrifstofuhúsnæði. Teknir voru brott stórir miðstöðvarkatlar, sem aldrei hafa verið notaðir síðan lögð var hitaveita í húsið og voru aðeins til óþurftar. Nokkuð var gert við hitakerfi hússins, en ljóst er að þess bíður stórfelld viðgerð. lim þjóðháttadeild hefur Árni Björnsson safnvörður samið eftirfarandi skýrslu: ,,Á árinu voru sendar út tvær spurningaskrár, nr. 41 og 42. Hin fyrri var um neysluvatn og öflun þess, vatnsból, bæjarlækinn, regnvatn, vatnsburð, lækningalindir, vatnsleiðslur o.s.frv. Hin síðari fjallaði um félagslíf og sam- komur, samkomuhús, dansleiki, íþróttalif, leikstarfsemi, sönglíf, ungmenna- félög, kvenfélög, sveitarblöð o.fl. 174 númer bættust í heimildasafn deildar- innar, og voru þau orðin 4966 í árslok. Starfsmaður deildarinnar, Árni Björnsson, var í rannsóknarleyfi til 15. ágúst og dvaldist þá m.a. tvo mánuði í Kiel fyrir styrk frá Deutscher Akademi- scher Austauschdienst. Á meðan annaðist Hallgerður Gísladóttir þjónustu á deildinni i hlutastarfi og lauk m.a. við að skrásetja til geymslu og ganga frá af- urðum heimildasöfnunar stúdenta frá 1976, þ.e. kassettum, rituðu efni og ljósmyndum. Nú hefur verið skrifað upp af langflestum kassettum sem inn komu þetta sumar, þær voru 357, en hinar orðteknar. Liggur eftir skrá yfir allt ritað efni (3500 síður) ásamt kassettum í landfræðilegri röð miðað við upprunahérað frásagnanna, með efnisyfirliti. Þá eru einnig teikningar og upp- drættir, sem inn komu, skráð í landfræðilegri röð, og að lokum var gerð spjaldskrá yfir alla heimildarmenn (456 nöfn), sem talað var við þetta sumar, með tilvísun í heimildir, sem skráðar voru eftir þeim eða viðtöl á kassettum. Þá liggja nú fyrir skýrslur, þar sem tekin hafa verið saman meginatriðin í því, sem fram kom á hverju svæði fyrir sig, unnar upp úr því efni, sem safn- aðist. Þessar skýrslur verða væntanlega sendar til skjalasafna úti um landið. Eins hefur verið tekið saman sérstaklega allt, sem fram kom um myllur og sel,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.