Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 1
G ó ð b o ð. Æfintýr eftir Einar Hjörleifsson. Sálin vaggaðist meðvitundarlaus á öldum ljósvakans. Svo þurfti Drottinn á henni að halda og snart hana með veld- issprota sínum. Hún vaknaði af svefninum, er hún hafði verið í frá eilífð, og kom fram fyrir Drottin feimin og fagnandi, eins og unglingur, sem ort hefir fyrsta kvæðið sitt. Og Drottinn sendi hana ofan á jarðríld. Par átti hún fyrst að verða að ofurlitlu barni og svo sæta kjörum mannanna, unz æfiskeiðið væri á enda runnið. Og hún lagði á stað til mannheima, gagntekin af eftirvænt- itigum, sæluvonum, eins og unglingur, sem leggur upp í fyrstu iangferðina, eins og yngismær, setrt á að fara að giftast manninum, er hún ann hugástum. Eftir nokkurn tíma kom hún aftur fram fyrir Drottin, hrædd eins og hundelt lamb, lömuð eins og vængbrotin æður. »Drottinn minn góður,« sagði hún. sEetta þori ég ekki. Lof- aðu mér heldur að sofna aftur.« »Hvað þorirðu ekki?« spurði Drottinn. »Eg þori ekki að leggja út í mannlífið. Pað er eins og bráð- ófær á. Eg veit ekki, hvert það ber mig. Mér finst, ég muni drukna þar í örbirgð eða veikleika eða heimsku eða vonzku.« sfú skalt ekki drukna,« sagði Drottinn. »Ég gef þér einhver af lífsins æðstu gæðum.« »Hvað gefur þú mér?« spurði sálin. »Ég geri þig að karlmanni og gef þér konu, sem er yndi þitt og eftirlæti. Hvert orð af vörum hennar skal verða að feg- urstu sönghljómum í eyrum þínum; hver hreyfing hennar skal verða yndisleg í augum þér, eins og þegar stráin svigna og vagga sér í morgunblænum; fákænska hennar skal verða að barnalegu, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.