Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 29
109 byggingu, sem dýrib hefur við fæðinguna. Pessi kenning hefur það fram yfir hina, að hún byggist á nákvæmum rannsóknum, sem hægt er að sannfærast um, að séu réttar, fyrir þá, sem hafa þekkingu og tæki til þess. Vér höfum fengið yfirlit yfir myndunarsögu hinna einstöku dýra og höfum séð, að þau verða eigi til í einu vetfangi, heldur smátt og smátt gegnum stöðuga framþróun. Berum vér þetta saman við það, sem vér nú vitum um upp- runa og vöxt dýraríkisins í heild sinni frá elztu tímabilum jarðar- innar, sem bera fyrstu menjar um- dýralíf fram til vorra daga, þá sjáum vér einkennilegt samræmi. I jarðlögunum hafa fundist fjölda mörg steingjörð dýr, beina- grindur og aðrar menjar um dýr, sem löngu eru útdauð; af þessum leifum getum vér gjört oss hug- mynd um dýralífið á ýmsum tímum. því eldri sem jarðlögin eru, þess ófullkomnari eru dýrin, sem þau hafa að geyma, en því yngri sem þau eru, þess fjölbreyttari og full- komnari verða tegundirnar, og því nær sem dregur vorum tímum, því líkari verða dýrin þeim, sem nú lifa. Hinn nafnfrægi náttúru- fræðingur Darwin (ý 1882) hefur af þessu leitt þær ályktanir og tilfært fjölda dæma og sannana, að öll dýr séu upphaflega af sama bergi brotin, að allir flokkar dýranna hafi kvíslast út frá sama ættstofni. Dýrin séu stöðugum breytingum undirorpin, að bre:yt- ingarnar gangi í erfðir meira eða minna og að þannig myndist stöðugt nýjar og frábrugðnar tegundir. Petta verði eigi með neinu pðflugi heldur smátt og smátt; á þeim stutta tíma, sem vér höf- um tækifæri til aö athuga náttúruna, virðist oss hún standa í stað, en þeirra smábreytinga, sem stöðugt eiga sér stað, gæti mikils á þeim langa tíma, ef til vill miljónum ára, sem dýr hafa lifað á jörðu vorri. Alt dýraríkið eigi ætt sína að rekja til einnar eða 1 og 2 hundsfóstur (6 og 8 vikna). 3 og 4 barnsfóstur (6 og 8 vikna). 5. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.