Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 68
148 »Ég vænti, að það sé ekki gott um að fá að liggja inni í nótt, prestur góður?« sagði Guðrún. »Pví ekki?« spurði prestur. »Vegna þrengsla«. »Pröngt mega sáttir sitja«, sagði prestur, »enda skil ég ekki í, að það verði mjög þröngt um ykkur í stóra skálanum«. »Nei, þar er ekkert þröngt«, svaraði Guðrún og fór. Enn var barið. »Nú, þessu ætlar aldrei að linna«, tautaði prestur. »Kom inn«. Éað var Jónína í Götu, sem inn kom. »þaö er komið í ilt efni fyrir mér«, sagði Jónína. »Pað er og«, sagði prestur. »Ég treysti mér ekki heim«. »Nú, ekki öðruvísi?« »Ég var það flón, að fara ekki jafnskjótt og úti var«, sagði Jónína. »Já, það er faraldur að þeirri flónsku núna«. »Skyldi það vera mögulegt að fá að kúra einhversstaðar inni í nótt?« »Éví skyldi það ekki vera mögulegt?« sagði prestur. »Meðan kofarnir springa ekki utan af hrúgunni, þá er öllu óhætt«. »Hvernig gekk það?«, spurði María í Holti, sem mætti Jónínu í bæjardyrunum, þegar hún kom frá prestinum. »Pað gekk ágætlega«, svaraði Jónína. »Ég vissi ekki af þér, þegar þú fórst. Annars hefði ég orðið þér samferða«. »0, það er ekkert blessuð. Hann var eins og lunga«. »Hver kemur þar?«, spurði María. »Nú, það ert þú, Stína litla. Hefir þú beðið um að lofa þér að vera?« »Nei, sagði Stína litla. »Æi, góða, komdu með mér. Ég kann betur við að hafa einhvern með mér«. »Já«, sagði Stína litla, og svo fóru þær til prestsins. »Gott kvöld«, sögðu þær, um leið og þær luku upp hurðinni. »Éað hefir nú komið hér áður«, sagði prestur, og lagði Al- þingistíðindin frá sér. »Við komum eins og aðrir til að beiðast gistingar«, sagði María. »Já, aldrei þykja guði sínir of margir«, svaraði séra Páll. »Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.