Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Síða 14

Eimreiðin - 01.05.1901, Síða 14
94 Hann sá nóg ráð til þess og sýndi líka í verkinu, að orð hans vóru meira en draumsjónagaspur. Pess vegna hlutu menn að sannfærast og ný trú. nýr dugur og ný framtakssemi að kvikna í brjóstum þeirra, er á hann hlýddu. það var eins og einhver fornaldarvíkingur væri risinn upp, með svo óbilandi hugdirfð og OTTÓ WATHNE. trú á sigur, gull og gróða, að öðrum hlaut að fara að hitna um hjartaræturnar og hugsa um að kasta af sér doðakuflinum og vau- traustinu á sjálfum sér og landinu sínu. Pessu hefir séra Matthías ágætlega lýst í eftirmælum sínum eftir Wathne. Par segir meðal annars svo:

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.