Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 47
127 »Tímarit Bókmfél.« 1887). Mótstöðumenn Baurs tóku auðvitað til mót- mæla, og urðu miklar ritdeilur um skoðanir hans. En hver varð dómur sögunnar um skoðanir Baurs? »Innri vitnis- burðir« hans reyndust gagnslausir og »ytri vitnisburðunum« fjölgaði ávalt eftir því, sem ritdeilurnar stóðu lengur. Lærisveinar Baurs urðu ávalt að hopa á hæl. »Hærri biblíurannsóknirnar« biðu algjörðan ósigur. það reyndist satt og áreiðanlegt, að bækur nýja testamentisins eru eftir þá höfunda, sem þær eru eignaðar. (Aðeins eru skiftar skoðanir um seinna bréf Péturs). í þessu efni er mér óhætt að vísa til Jóns Helga- sonar sjálfs. jbegar »hærri biblíurannsóknirnar« höfðu beðið algjörðan ósigur, að því er nýja testamentið snertir, sneru þeir sér að gamla testament- inu. Ritdeilurnar um það eru byrjaðar. En það er enn þá ekki hægt að sjá, hver leikslokin verða. Talsmenn »hærri biblíurannsókna« halda því fram, að bækur gamla testamentisins (t. a. m. Mósebækurnar) séu eigi eftir þá höfunda, sem þær eru eignaðar. þetta rökstyðja þeir með »innri vitnisburðum«, er þeir þykjast geta fundið í gamla testamentinu. Ollum »ytri vitnisburðum« (t. a. m. vitnisburðum fræðimanna Gyðinga í Talmud og vitnisburði frelsarans í nýja testamentinu) hafna þeir al- gjörlega. Séra Magnús J. Skaftason, Únítaraprestur Vestur-íslendinga varð fyrsti talsmaður þessara »hærri biblíurannsókna« meðal landa sinna. I blöðum sínum »Dagsbrún« og »Lýsing« ritaði hann allmargar greinar um það efni. Auk þess þýddi hann og gaf út allstórt rit, er heitir »Rannsóknaröldin«. Höfundur þess er Thomas Paine. Og þýðing séra Magnúsar er prentuð í Winnipeg 1899. Séra Jón Helgason skipar sér við hlið séra Magnúsar, að því er »hærri biblíurannsóknir« snertir. Hann hagnýtir sér rök séra Magnúsar, án þess að nefna nafn háns. En þetta kemur sjálfsagt af því, að trúarskoðanir þeirra eru ólíkar, þótt þeir séu sammála um »hærri »biblíurannsóknir«. Málið um ritvissu gamla testamentisins er vakið. því verður skotið fyrir dómstól sögunnar. Það verður óefað sótt og varið af miklu kappi. Guðfræðingar og vísindamenn skiftast í tvo flokka með eða móti rit- vissunni. (Talsmenn »hærri biblíurannsókna« eru fámennir). Það getur dregist mörg ár þangað til þessu máli er lokið. Sagan ein leiðir í ljós, hver leikslokin verða. Þessi ritgjörð Jóns Helgasonar um Mósebækurnar er sóknarskjal í málinu. Hann er málflutningsmaður annars flokksins (»hærri biblíu- rannsókna«). þess vegna skoðar hann málið að eins frá annarri hlið- inni. Rök hans eru eigi fullsönnuð, og hann gengur fram hjá rökum mótstöðumannanna. H. P. VERÐI LJÓS! Mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróð- leik. Reykjavík 1900. Fyrsta kirkjulega tímaritið á íslandi var: »Kirkjutíðindi fyrir ís- land«, er þeir Hallgrímur biskup Sveinsson og þórarinn prófastur Böðvarsson gáfu út (»Tjaldbúðin« V, bls. 36). j>að kom út á árunum 1878—1880.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.