Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 10
90 var kominn á fætur. Mat sinn át hann á kvöldin — eða svo var hann vanur að gera á veturna. Uppáhaldsmatur hans var skyr- morkinn hákall, hangikjöt og magáll, en einkum baunaspað feitt með smjöri út undir. fegar hann fékk bautiir, brytjaði hann kjötið í skálina og setti hana svo á lófa sinn. Stundum sagði hann, þegar hann hafði étið nokkra spæni, og leit um leið til ömmu: »Pað eru engin mýk- indi í þessu.« — xfað er nú og,« mælti amma, gekk fram og sótti smjörsneið á knífsodd og rendi niður í skálina. Pegar hann var mettur, hallaði hann sér út af og sofnaði. Hann gat verið matarlaus í 2—3 daga. En svo gat hann étið á við 3 og varð ekki meint af. Petta gat hann leikið fram að gamals aldri. Afi og og amtna dóu bæði í sötnu vikunni. Pau lágu stutt ■og hafa að líkindum dáið úr lungnabólgu. Ég man eftir þeim tíma, sem þau lágu. — Fólkið læddist á tánum um baðstofuna og enginn þorði að hósta né ræskja sig. Afi sendi eftir Sveini, þegar hann hafði legið 2 eða 3 daga. — Og kotn hann þegar; settist á rúmstokkinn innan við sparlakið, en fótahluturinn sást fram undan. Svona sat Sveinn gatnli lengi dags og bifaðist hvergi. Kati- arnir töluðu eitthvað hljótt og var enginn kvaddur til þeirra mála. Eegar afa og ömmu elnaði sótíin, var sent eftir prestinum, til að þjónusta þau. — Ég var frammi við hjá heimilisfólkinu, þegar sent var eftir prestinutn, og vissi hvað klukkan sló. Eg man að einhver sagði þá: »Já, nú held ég megi fara að taka þær svörtu ofan af bitunum.« Éetta þoldi ég ekki, að það rættist, að afi og amma yrðu kistulögð og grafin í jörð, Tárin kotnu fratn í augun. En ég vildi ekki láta fólkið sjá þau; fór því út í hesthúskofa og grét þar- — lagðist upp í stallinn, svo ég skyldi stður fitinast. — Pegar presturinn kom, var búið að breiða að nýju yfir öll rúmin, sópa gólfið aftur, en fólkið var sparibúið. Allir voru hljóðir og með sorgblandinn hátíðasvip. Sveintt gamli talaði við prestinn,. en enginn annar það sem heitið gat. Afi lét sér hvergi bregða, þegar presturinn hélt skriftaræðuna. En amma flóði í tárum, Eegar hún saup á bikarnum, skvettist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.