Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 76
Stærkere binder — större Under — Strængene Guden selv har udspændt, solstærk tvandt han, fast dem fæsted fyldte af Sjæl og Guddomsmæle. Og honum verður heldur ekki skotaskuld úr að þýða sextánmælt með frumhættinum, t. d. Haustvísu Páls Ólafssonar »Land kólnar. Lind fölnar«: Vinden isner, Linden visner, Sindet græmmes, Landet hæmmes, Vældet fryser, Fjældet lyser, Skibe sluges, Hoet bruges. Slagen Kraften, Dagen Aften, Noden strænges, Natten længes, lange Tider, mange lider, Soen ryger, Sneen fyger. Sem dæmi þess, hve vel er þýtt má nefna »Blessuð vertu sumarsól« : O Sommersol, saa signefuld! Du svober Hoj og Dal i Guld, De hoje Fjælde, Soer blaa forgyldes ligesaa. Og Fosse, Bække, Bolger, Aa’r sig boltre i dit gyldne Haar. Nu falder Lokkens hede Spind . om Joklens hvide Kind. Eða þá »Heim er ég kominn og halla undir flatt« : Her er jeg igen med Humoret som saa, for Hjærnen og Maven er sloje. Jeg drak mig saa fuld, kan I hænge jer paa, at alt lob i ét for mit 0je. Eða »En — hefðum við átt að sökkva i sæ« (Skúli fógeti): Men — skulde vi end til Bunds, maaske i Land vi dog drive kunde. Jeg vilde da helst, at Folk skulde se, vi ej var lurvede Hunde. Nógu gaman er lika að sjá hvernig ferskeytlu Páls Ólafssonar fer danski búningurinn: Jeg har solgt den unge »Rod«, Angren ej mig sparer. Det kommer der af Pengenod og Hang til vaade Varer. ' Bókin er prýðilega útgefin og allur frágangur vandaður, nema prófarkalesturinn hefði getað verið betri. Munu allir íslendingar kunna bæði höf. og útgáfufélaginu miklar þakkir fyrir hana, V G. HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614—1674), »the great sacred poet of Ice- land: His hymn on Death done into English by Eiríkr Magm'isson A. M.« Rit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.